Mamma Alice Þórhildar var mjög clever að setja miða á það mikilvægasta sem enginn má gleyma. Það vill stundum gerast þegar maður stendur í flutningum að eitt og annað verður eftir. Minnismiðar eru frábær uppfinning og hafa eflaust komið í veg fyrir marga gleymskuna á mikilvægum hlutum. Mig langar bara að minna á með þessari færslu að þær ákvarðanir sem við tökum núna eiga að innifela í sér vitund fyrir þeim sem á eftir okkur koma. "Dont forget me" er ákall komandi kynslóða til okkar.
Alice Þórhildur og öll hin börnin treysta á að við séum vakandi og hugsum lengra en bara rétt fram fyrir tærnar á okkur sjálfum.
Ég ætla að gera mitt til að skilja við á þessari jörðu þannig að það verði gott og gaman fyrir ykkur að vera hér. Það er það minnsta sem ég get gert. Og hjálpa öðrum að muna það líka.
Smjúts litla krútt og sofðu rótt. Ömmur og afar, mömmur og pabbar vaka yfir framtíðinni ykkar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Alice Þórhildur...ekki örvænta. Amma stendur með þér þó flestir virðist vera uppteknir af öllu öðru. Eru að lesa moggafréttaskúbbin sem eru um hvort Britney Spears hafi mátt raka af sér hárið. Tveggja barna móðirin.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.2.2007 kl. 00:11
Þetta er viðkiptahugmynd Katrín! Og hugmynd, sem myndi gera gagn.Ég sé fyrir mér boli og húfur fyrir börn með þessu slogani. Dont forget me.
Ekki veitir af áminningunni.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.2.2007 kl. 01:55
litla krúttið Alice Þórhildur .... varla hægt að gleyma svona yndislfríðum sálarmola! Eigðu yndislegan dag!
www.zordis.com, 20.2.2007 kl. 08:14
Já einmitt Jóna. Svo greindarleg og íhugul
Jón Steinar þú segir nokkuð! Hef einmitt verið að velta fyrir mér hvernig í ósköpunum er hægt að fá fólk til að skilja að ákvarðanir sem við tökum núna þurfa komandi kynslóðir að eiga við....hmmmm. Núna er ég sko vöknuð!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.2.2007 kl. 09:36
Yndisleg lítil dúlla. Jamm við ömmurnar gleymum ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2007 kl. 11:25
Ég var búin að segja þér það!! Post-it er besta uppfinning í heimi!!
Heiða B. Heiðars, 20.2.2007 kl. 21:23
Ofboðslega er hún falleg hún Alice þórhildur.
Svava frá Strandbergi , 20.2.2007 kl. 23:55
Já hún er bara flottust. Var hjá henni í dag...hún elskar að bora sér í fangið á afa sínum. Með svo sterkt augnaráð og alvöru í augunum sínum. Eins og hún sé alltaf að spyrja hvort við séum ekki alveg örugglega að búa í haginn fyrir hana og hennar fólk. Á líka yndilsega foreldra sem elska hana mest. Brosir svo þannig að allt lýsist upp og ljómar. Fer svo bara að sofa södd og sæl. Fallegust.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.