8.3.2007 | 12:11
Ímyndir í tilefni dagsins fyrir okkur öll
Meðan Kristur bar hinn þunga sýnilega trékross gekk María Magdalena jafnfætis honum og bar hinn ósýnilega kross konunnar. Jafnvæn, jafnvíg og jafnvitur.
Svo kom prinsinn og bjargaði prinsessunni úr klóm vonda drekans og þau fóru heim í konungshöllina þar sem þeim var tekið með mikilli gleði og lifðu hamingjusöm til æviloka.
Svo kom prinsessan og drap prinsinn og stakk af með drekanum. Drottningin var mjög ánægð með dóttur sína en vildi ekkert segja konungi strax. Prinsessan og drekinn lifðu sterk og full af virðingu fyrir hvort öðru þótt ólík væru. Lærðu og skildu og fóru svo hvert sína leið vitandi að þau hefðu tengt þráðinn sem myndi aldrei slitna. Hún gæti verið dreki og hann kona....eða jafnvel bara bæði í einu.
Ég vil fá að vera ég eins og ég er . Það er fallegt að vera maður sjálfur. Það er gott að þora að klæða sig, greiða sér og punta sig eins og manni finnst sjálfum fallegast. Eða bara punta sig ekki neitt og greiða sér sjaldan og vera samt falleg. Með lítil brjóst eða stór. Við erum öll falleg. Og eigum ekki að vera eins...steypt í mót heimskulegrar hugmyndar um að einhverjir eigi að stjórna og ráðskast með okkar vald og frelsi. Okkar útlit eða innlit. Verum sterk og falleg. Verum við sjálf.
Getur fiðrildi brotið egg?
Hjarta mittt slær með öllum sem leita frelsis síns.
Megi þeir finna það.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ohhh ... þú ert svo mikil hugarfluga, Katrín!!! smjúts!
Hugarfluga, 8.3.2007 kl. 14:50
Þú líka!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 15:45
Þú færð mann alltaf til að hugsa, elskan! Það er auðvitað alveg fáránlegt að leyfa einhverjum öðrum að hugsa fyrir sig og stjórna því hvernig manni eigi að líða og þess háttar ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.3.2007 kl. 17:19
Sammála.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.3.2007 kl. 19:55
Þvílík fegurð í orðum þínum, fegurð sem tyllir sér í net hjartans eins og fiðrildi sem brýtur egg. Hugur okkar er það egg og ekki egg sem við þurfum að brjóta, skapa, finna og vinna. Kærleikur í stóru glasi sem gott er að dreypa af. Þannig er bloggið þitt kæra Katrín.
www.zordis.com, 8.3.2007 kl. 20:35
Ef ég væri ekki svona mikill nagli gæti mér meira að segja þótt þetta hugljúft
Heiða B. Heiðars, 8.3.2007 kl. 21:26
Heiða mín..ég held að þú sért að blekkja þig með þessu nagla tali. Það er ég sem er naglinn. Það þarf sko að vera hörkutól til að þora að vera allt þetta yndislega sem hræðir fólk. Hitt er bara auðvelt. Hef prufað það líka. Smjúts!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 21:46
Alveg ertu öll á dýptina. Áttu dýptarmæli?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.3.2007 kl. 22:47
Hva...akkurur þarf að mæla hversu djúpt djúpt er?
Má það ekki bara vera djúpt án þess að vera metrar?
Þetta eru sko djúpar spurningar...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 22:52
Dúa mín ekki hósta. Hefurðu ekki lesið um að hann gaf öll leyndarmálin til Maríu Magdalenu áður en hann var krossfestur?
Valdi hana frekar en einn af lærisveinum sínum...svolítið skemmtileg pæling inn í bæði trúarbrögðin og hina kvenlegu visku.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.3.2007 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.