Æ ..er ekki bara sætt að vera engill með sæhest í hjarta? Það má alveg og getur alveg verið svoleiðis ef manni dettur það í hug. Svo getur manni líka dottið eitthvað allt annað í hug. Það má líka. Erum við ekki orðin þreytt á að eitt eigi að vera svona og annað hinsegin. Hver setti eiginlega allar þessar reglur sem öllum finnast fáránlegar? Heilt samfélag að fara á límingunum yfir furðulegum dómum..bankaokri..ofbeldismönnum sem mega lemja og meiða og ganga lausir...fólki sem má vinna við eitthvað og fá trilljónir fyrir sem þau kunna ekki af því að þau eiga skyldmenni og svo bara allri vitleysunni sem gengur yfir. Má ég þá frekar biðja um sætan sæhest í engli. Mér finnst það einhvernveginn raunverulegra en allt hitt.
Engin furða að þjóðin sé á lyfjum og kjósi þetta yfir sig eina ferðina enn. Svo haldiði að ég sé skrítin....hehe.
Ég er bara enn einn dropinn í þetta mannhaf sem veit ekkert hvað er hvað í þessari veröld.
Best að finna út úr því áður en ég fer að sofa. Læt ykkur vita ef ég kemst að einhverju merkilegu sem skiptir máli.
Eina sögu las ég einu sinni sem situr í mér. Djöfull að nafni Serafan var sendur til jarðar til að efla úlfúð á milli kvenna og karla. Etja þeim saman og láta þau rífast um gildi sín og metast og saka hvert annað um allt sem ekki var gott og ekki var rétt. Serafan gerði vel. Og gerir enn. Hans tilgangur var sá að láta fólkið gleyma sér í þessum erjum þannig að þau kæmust ekkert áfram og finndu út að samvinnan og gagnkvæmi skilningurinn væri leiðin.
Jamm. Þannig var sú saga. Og er kannski enn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég kannast við einn Serafin og hann er lögfræðingur .... ekki betra Sæhesturinn í mér brosir yfir dotlu!
www.zordis.com, 8.3.2007 kl. 22:29
Eins og svo oft áður hittir þú naglann algjörlega á höfuðið! Öll þessi orka notuð í að vera á móti einhverju ... eins og þú sagðir um daginn! Gott að vorið er að koma til þín .. hér birtir meira með hverjum deginum og bráðum hættir alveg að vera myrkur á leiðinni í vinnuna á morgnana. Þá sé ég sjóinn minn þegar ég vakna á morgnana en þess hef ég saknað!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.3.2007 kl. 22:44
Ég segi Serefan stríð á hendur ("I tell Serefan war on hands!") - þú ert alltaf með svo æðislegar myndir - I love them! Engillinn með sæhest er frábær ... væri flott að vera með svona hjarta ... eða með hjarta úr krúsidúllu?
Bestu kveðjur frá Akureyri,
Doddi dúlla (alla vega núna.... )
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 23:07
Nú, nú bara djöfullinn kominn í kvennabaráttuna og það á sjálfum baráttu degi kvenna. Hmmmm..
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.3.2007 kl. 00:40
Alltaf góð mín kæra. Og fallegar myndir, þarftu annars að borga fyrir þær ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2007 kl. 00:51
Nei ég verð ekki gjaldþrota gerð af þessari myndafíkn minni. Serafan gerir engan daga mun Jenný..hann bara viðheldur rembingnum og tefur fyrir að við komumst eitthvað áleiðis alveg sama hvaða dag við höldum uppá. Sögur geta oft verið svo gott tæki til að sjá hlutina í annars konar ljósi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.3.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.