9.3.2007 | 23:04
Dagdraumur, álfadans og ljóð
Allt þarf að byrja einhvers staðar. Stundum bara eins og grunur eða tilfinning...kannski eins og hugmynd eða draumur. Og ef maður gefur því gaum og vökvar og ræktar og hlustar þá er aldrei að vita hvað getur gerst...eða gerist. Óendanlegir ósýnilegir möguleikar. Sköpun.
Ég var að koma úr bláu baði og fara í appelsínugulan topp og bæta vatni á bleiku túlípanana mína sem standa á eikarborðinu og les nú ljóð eftir gamlan vin.
Úr marglitum
augnablikum lífsins
spinnum við okkur hjúp
sem hylur
öll okkar leyndarmál
Í þöglum unaðsleik
líðum við fram
veginn
Gefum hvergi á okkur höggstað
Í sætleika
draumsins
hverfum við
úr hjúpnum
og dönsum
hinn sanna álfadans.
Heimir Már Pétursson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Appelsínugulan bol??? Sá litur er talinn auka frjósemi! Ef þú nennir ekki að hlaða niður einu barni enn skaltu passa þig í kvöld ...
Gætir þú sent mér nýja heimilisfangið þitt í tölvupósti, ég þarf að senda þér soldið á fimmtudaginn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2007 kl. 23:28
Já þetta er hættulegt momnetum. Best ég fari bara úr að ofan og afstýri þar með hættunni...eða hvað? Kannski þessi árátta að fara alltaf úr á kvöldin hafi eitthvað með barnafjöldann að gera?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.3.2007 kl. 23:32
He he he .... Ég ætti kanski að fara að hátta mig á kvöldin Ég er með gulan morgunmat, ananas safa í vökva sem föstu formi og svo fæ ég mér kaffi frá kaffitár á eftir ...... Eigðu góðan dag!
www.zordis.com, 10.3.2007 kl. 08:24
Ég sit hér í kóngabláum bol, og gallabuxum. Skórnir eru gulir þó, því þeir eru úr svínaskinni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2007 kl. 12:29
É sit í svörtu nema hvað náttbuxurnar eru ógeðisbleikar. Gurrí ég er að lesa komment eftir þig út um víðan völl varðandi litatúlkanir (smá ýkur nottla bara hér og hjá skessu). Hvað segir þú um það að sú sem hér heldur um lyklaborð er alltaf í svörtu. 99% svart? Ætli það viti á eitthvað? Spyr sá sem ekki veit.
Katrín mín eigðu góða helgi á nýja heimilinu. Smútsj
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.3.2007 kl. 12:42
Það vex ekkert af engu. Það vex sem maður leggur rækt við og hlúir að, skiptir engu hvernig náttbuxurnar eða bolurinn er á litinn. Verði barn þá komi barn, velkomið.
Eg. (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 13:03
Það hefur allt sitt upphaf og endir. Við hlúum að því sem við viljum að vaxi og dafni, sýnum því kærleika. Þú er frábær.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 10.3.2007 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.