10.3.2007 | 23:01
Haugar af jáum á réttum stöðum.
Svona byrjaði dagurinn..allt á hvolfi og í hrúgum og kössum um allt hús. Og versnaði bara eftir því sem meira drasl kom upp og það leit út fyrir það á tímabili að við yrðum bara að fara á móel og sofa þar svo draslið fengi sitt pláss. En með gula gúmmíhanska að vopni og einbeittan vilja til að gefa í góðgerðarbúðir og sorpeyðingarstöðina tókst okkur að koma okkur fyrir eins og fólk. Og nú er sko allt komið á sinn stað.
Heimili er bara samansafn af þér og þínum í öllum myndum. Okkar er með hrein skúmaskot, pússuð millistykki og röðuðum skrúfum í verkfærakistu. Karl og kvenskúlptúrabodys í baðglugganum og barnaherbergi með engu drasli eða dóti...litum í boxum og ekkert no no undir rúmum. Nýja náttborðið mitt samanstendur af 17 heimsálfubókum sem maður getur lesið allt um allt í heiminum sem er staflað upp og lampi settur á toppinn svo ég geti lesið í rúminu mínu sem smellpassar á milli veggja. Ég pant vera fyrir utan og þurfa ekki að rúlla mér yfir kallinn..hann má hins vegar rúlla yfir mig hvenær sem hann er í stuði. Og eftir svona langan og skuggalega skapandi dag verður kona auðvitað að fara í heitt og gott bað í bláa baðherberginu og blúsa smá með sjálfri sér um framtíðina.
Já og fyrir þá sem hafa áhuga er alveg geggjuð málverkasýning á háaloftinu. Krókurinn að hleranum er þarna á bak við hurð..maður bara krækir og opnar og niður dettur álstigi sem maður klifrar upp og kveikir svo með því að toga í spottann sem hangir níður úr loftinu og voila!!! Heil málverka sýning.!!!!!
Þetta minnir á flottu sýninguna hennar Yoko Ono þar sem fólk klifraði upp stiga og las eitt lítið já MEÐ STÆKKUNARGLERI efst í loftinu. Best að setja já á miða þarna uppi svo maður geti verið eins fólkið fræga. Muna bara að segja já oftar og við fleiru í lífinu.
JÁ JÁ JÁ JÁ JÁ JÁ JÁ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
JÁ....það er mjög sniðugt og ef maður hefur ekkert að lesa getur maður bara lesið náttborðið. Er ég ekki snillingur??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.3.2007 kl. 23:18
JÁ ... væri til í svona girnilegt bað. Já, takk!
www.zordis.com, 10.3.2007 kl. 23:20
Heheheh, frábært hjá þér. Það tók mig marga mánuði að koma mér fyrir og taka upp úr kössunum. Dugnaðarstelpa!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.3.2007 kl. 23:58
þú ert aldeilis dugleg að koma öllu í stand á nóinu. þú átt það svo sannarlega skilið að slappa vel af í baðinu.
Svava frá Strandbergi , 11.3.2007 kl. 00:24
ohhh ég vona að ég verði svona dugleg þegar ég flyt
Gerða Kristjáns, 11.3.2007 kl. 00:41
Stundum hefur maður bara ekkert val. Troðfull herbergi af drasli og dóti..sem þarf að vera einhversstaðar..en kemur í veg fyrir að allir geti sofið í rúminu sínu. Frímerki eru ekki rúmgóð...hehe. Nei smá ýkjur. En hér er engin gaymsla eða bílskúr eða neitt pláss fyrir óþarfa svo núna er tíminn að vera bara með það sem maður þarf. Og það er sko fínt sorteringarferli að skoða hvað er í raun nauðsynlegt. Skammast mín fyrir allt draslið og dótið. Bið mannfólkið erum ekki eðlilega söfnunargjörn. En það er auðvitað æði að vera komin á hreint...og regla ársins er að kaupa ekkert nema að það sé sannanlega þ0rf til staðar. Og þarfagreina familíuna betur en áður.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.3.2007 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.