Leita í fréttum mbl.is

Athugun 7...Velkominn inn og finn að þú átt heima hér...

welcome

Hvar ertu mest velkomin?

Vinsamlegast setjið svör, hugleiðingar og tilfinningarannsóknir í athugasemdir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þetta er svo djúpt!! Ég fer bara þangað sem ég er velkomin. Þessvegna allsstaðar velkomin. Ekkert flóknara en það

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.3.2007 kl. 02:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kemur mér sífellt á óvart hve á mörgum stöðum ég er velkomin.  Þakklæti er mér efst í huga við það tækifæri.  Og svo þessi hugsun "af hverju ég"

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2007 kl. 02:06

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég finn mig mjög velkominn hérna á Sigló. Annars er ég líka aufúsugestur hjá fólkinu mínu í dag.  Þannig var það ekki alltaf.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 02:43

4 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Getur verið að ég gæti verið einhversstaðar velkomin, hætt að láta á það reyna nema hjá nágrönnum mínu.

Vilborg Eggertsdóttir, 11.3.2007 kl. 03:25

5 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Eru ekki örugglega allir að lesa bloggið hans Prakkara..Jóns Steinars?

Magnaðar hugleiðingar og flott viðhorf og skilningur á lífinu sem þar kemur fram. Vildi bara benda ykkur á það. Og hvar finnst þér þú svo mest velkominn?

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.3.2007 kl. 10:11

6 Smámynd: Ingi Geir Hreinsson

Ég er svo sjálfhverfur að mér finnst ég velkominn þar sem að mér líður vel

Annars er það auðvitað hjá mömmu og pabba og síðan í litlum bæ í Kanada utan við Toronto sem heitir Guelph. Þar er ég afar velkominn.

Ingi Geir Hreinsson, 11.3.2007 kl. 10:19

7 Smámynd: www.zordis.com

Já, að vera velkomin er ekki sjálfgefið hversu ljúfur eða frábær einstaklingur á í hlut.  Að vera skilyrt velkominn er til fjölskyldunnar þótt maður finnur að huglægðin sé stundum í öðrum heimi.  Alltaf er ég þó velkomin til foreldranna og tengdaforeldranna jú og svo þeirra fáu sem ég kalla vini!  

Eftir 10 daga fjarveru hjá fjölskyldunni minni fann ég hversu innilega ég var velkomin heim og hvað það var ótrúlega notalegt að sameinast þessum kærleik sem við gefum dagfarslega.  

www.zordis.com, 11.3.2007 kl. 11:41

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

 Ég held bara á flestum stöðum sem ég kem á.... Ég fer ekki á þá staði hvar ég tel mig vera óvelkomna....

Skoðanir mínar eru kannski ekki alltaf velkomnar hjá öllum. En þá er bara að diskútera, velta milli hugmyndum og finna flöt á málum.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.3.2007 kl. 12:39

9 Smámynd: Víkingur / Víxill

skemmtilegt hvernig þú færð mann oft til að hugsa ég held ég sé mjög víða velkominn, svo heppinn með það. en ég veit að ég get treyst því að hvað sem á bjátar standa dyrnar hennar mömmu alltaf opnar. 

kveðja til englands. mikið væri ég til í að eyða stund í enskum smábæ. 

Víkingur / Víxill, 11.3.2007 kl. 16:16

10 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

.... góð spurning. Mér finnst ég alltaf mest velkomin heim, þar sem allir virðast alltaf vera glaðir að sjá mig  Hjá mömmu og pabba, systkinum mínum..... tjah bara á flestum stöðum þar sem ég læt sjá mig. Er líklega bara svona skemmtileg

tíhí

Hrönn Sigurðardóttir, 12.3.2007 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband