Leita í fréttum mbl.is

Follow your heart!

follow your heart

Fylgdu hjartanu segja sumir...en er raunin kannski sú að við séum með hjartað í eftirdragi og erum þessvegna alveg í köku? Að reyna að draga aumingjans hjartað í einhverja átt sem því ekki sæmir eða hugnast??? Er allt öfugsnúið? Hjartað segir..nei nei nei....og við segjum jú jú jú við verðum.

Og svo kemur togstreitan og svo kemur frútrasjónin og svo endum við uppiskroppa með veikt hjarta sem er úrkular vonar um að við heyrum hvað að var að reyna að segja meðan það var dregið í gegnum auðnina? Aumingja mannshjartað í nútímanum. Enginn er að hlusta. En það reynir að slá sínum síðustu slögum...og vekja okkur upp.

purple surroundings

Má ég líka tala????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Segðu. Bara svo fáir sem geta sagt þegar upp var staðið.....af því þeir reyndu aldrei. Og hjartað hættir að slá. Og er bara dregið áfram yfr sandinn og auðnina.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.3.2007 kl. 23:55

2 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Já engin smá tilþrif oft hjá Sjálfinu okkar til uppvakningar. Velti stundum fyrir mér (egóið) hvort ég hafi verið búin að leggja einhverjar línur varðandi hvaða upplifandir ég hafi valið mér áður en ég stakk mér inn í þetta handrit. En rödd hjartans finnum við oft auðveldast með samkennd eða samhljóm, eiginlega er það handan hugans og því fyrir hvern og einn að upplifa það á sinn einstaka hátt. Vera sjálfum sér trúr og sannfæringu sinni - sem þó er alltaf eitthvað að breytast og láta ekki krossfesta sig fyrir það:)

Vilborg Eggertsdóttir, 12.3.2007 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband