Leita í fréttum mbl.is

Leyndó...bannað að lesa nema þú kunnir að þegja!

Ég ligg hérna í sófanum og horfi á The Secret eina ferðina enn. Ekki segja neinum en í þessari sniðugu mynd er stóra leyndóinu kjaftað. Verður spennandi að sjá hvað gerist í framhaldi af því. Smá minnislisti fyrir sjálfa mig.

secret augu

When you have an inspired thought you have to work on it...you have to act on it.

Get more of the green stuff.  Intend it.  Declare what you want.  Whatever you are thinking of you will attract.  Inner vision first. The lye is it is not enough of good to go around. Infinite nature. FEEL GOOD!

Your wish is my command.  Sæti Alladin vinur minn leikur þann part.

200427081-001

Voða gott að sofna með svona góðan boðskap og leyfa honum að mjatlast í undirvitundina. Svo vaknar maður hress og endurnærður með einhverja óútskýrða kátínu og bjartsýni innra með sér. Á morgun ætla ég nefninlega að byrja að lifa þetta nýja líf mitt sem ég hef verið að skapa og skreyta undanfarið.  Act on inspired ideas. We dont all want the same ! Remove your atention from what you don´t want, put your atention on what you really want.

orkuboltar

Snætrýna kveður að sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla að sofna með ljós sem streymir inní svartholið... takk katrín mín kæra

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 00:18

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Katrín mín, ég get ekki beðið eftir að sjá þessa mynd! Sofðu rótt elskan!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.3.2007 kl. 00:36

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já ég ætla að lána þér mína og hún fer í póst í fyrramálið. Var bara að koma í leitirnar eftir flutningana og ég ákvað að horfa einu sinni enn áður en hún kveddi og leggði upp í langferð.Sofðu sjálf vært og elskaðu öldurnar frá mér!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 00:55

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég segi nú góðan daginn, því ég vakna alltaf snemma og sofna oftast seinnt. gott með nýtt líf, ef það er gott val.

kær kveðja með ósk um góðan dag hjá þér.

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.3.2007 kl. 05:26

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Katrín hefur þú lesið "Ask and it is Given." eftir Esther og Jerry Hicks?

Þessi bók kveikti hugmyndina að myndinni og er Esther kellingin þarna í öllu sínu veldi og talar staðfast af trúarþunga og horfir beint í vélina.

Kápan er sýnd á blogginu mínu, þú veist...

Mér hugnast ekki alveg þessi auðsdýrkun, sem kemur fram í myndinni og hef lesið Joe Vitale, sem er ekki mjög sannfærandi gúrú. Auðurinn kemur vafalaust eftir ögun andans en seti maður hann á oddinn, er ansi hætt við að hann trufli hugarástand manns, sem þarf til árangurs. Það er mín niðurstaða og hef ég stúderað þetta frá því áður en þessi mynd kom út. Og sjá! Það hefur borið árangur hvað varðar andann og efnið. Ég var við dauðans dyr fyrir tæpum tveim árum og er nú happyest chappy on earth.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.3.2007 kl. 05:44

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Peningar eru og hafa verið mikið tabú lengi. Og fer fyrir brjóstið á mörgum allt þetta opna tal um að vilja eiga peninga. Að mínu mati eru peningar hlutlausir eins og flest annað en mjög mismunandi hlutir sem þeir vekja upp hjá fólki. Meðan sumir geta orðið ánetjaðir peningum og eyða öllum sínum tíma vakandi og sofandi að afla gæta auðsins og verða fangar hans og græðginnar geta aðriðr höndlað peninga á allt annan hátt. Skilið að þeir eru enn eitt formið af orku sem lýtur sömu lögmálum og allt annað í lífinu. Ótti við skort á peningum eða tilfinning um að eiga ekkert gott skilið eða vera verðugur er svo ein hliðin líka. En það er talað um jafnvægi..að auðlegðin sé um að hafa allsnægtir á öllum sviðum og reyndar líka tekið skýrt fram að breytingarnar gerist fyrst hið innra og birtist svo hð ytra. Auðlegð er um samskipti, árangur, samvinnu, vináttu, heilsu, gleði og líka peninga. Þeir eru gjaldmiðillinn sem við þufrum öll íd ag til að lifa  í þessu samfélagi. Er nú alveg efni í heilan pistil þessar pælingar með peninga. Það sem mér finnst líka gott við þessa mynd er að hún er troðfull af von og gefur öllum tækifæri á að nota sinn kraft og hugsun. Að þú þarft ekkert annað þarna úti.....að það sé allt nú þegar í þér.

Og Jón Steinar frábært að heyra hvað þú ert glaður og hamingjusamur. Átt það bara svo mikið skilið!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 08:38

7 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Góðann daginn Sé að ég verð að sjá þessa umræddu mynd

Guðrún Þorleifs, 13.3.2007 kl. 08:44

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Reach for the feeling of Well-Being first, and everything else will fall into place.

Be selfish enough to follow your bliss, and you will tap in to the natural, Pure, Positive Essence og You.

(Abraham) Esther Hicks. 

Jón Steinar Ragnarsson, 13.3.2007 kl. 16:37

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég verð endilega að sjá þessa mynd en mig langar að lesa bókina fyrst sem Jón Steinar talaði um. Ég hef líka verið að pæla í því hversu mikið við stjórnum lífi okkar sjálf eins og Vala segir.

Svava frá Strandbergi , 13.3.2007 kl. 18:42

10 Smámynd: www.zordis.com

www.zordis.com, 13.3.2007 kl. 21:32

11 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Svo segir maður bara góða nótt eftir góðann dag Allavega hér í DK 

Guðrún Þorleifs, 13.3.2007 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband