14.3.2007 | 15:26
Lítið ljósmagn og dapur dagur.
Það hvílir einhver depurð yfir í dag. Var að lesa um sorgina fyrir vestan og missinn. Sendi mínar innilegustu samúðarkveðjur
Sá myndirí sjónvarpinu hérna í gær um átak þar sem verið er m.a að safna peningum til að hjálpa börnum úti í heimi sem eiga engan að. Búa lifa og sjá um sig sjálf á götum úti jafnvel bara 4 ára gömul. Reyna að hugga sig sjálf þegar lífið og ömurleikinn verður þeim um megn. Steina vinkona mín bloggar um grimmdarlega meðferð á saklausum dýrum. Þetta ber allt að sama brunni og maður verður bara máttlaus. Svo les maður yfir bloggið og það er bara troðfullt af rifrildum og hártogunum yfir hlutum og málefnum sem engu skipta þegar upp er staðið.
Meiri ringulreiðin sem ríkir á þessari blessuðu jörðu. Held við ættum öll að setjast aðeins niður og anda djúpt og horfast í augu við hvað er hvað og hvað skiptir mestu máli. Taka eins og einn dag öll saman og vera hljóð og hugsa. Standa svo upp og byrja upp á nýtt og endurraða og skipuleggja hvað ætti að vera raunverulegur forgangur.
Það hlýtur að vera eitthvað sem við eigum sameiginlegt og getum verið sammála um að þurfi að vera til staðar. Mér finnst þetta bara ekki hægt lengur. Maður á bara stundum fullt í fangi með að ríghalda í það góða og trúa að það sé ljós þarna einhversstaðar. En ég ætla samt að gera það. Þannig má breyta og laga. Trúa og vona. En skrambi gengur þessi þróun hægt..ha?
Gullkorn dagsins Höf K.N
Heimskingjar margir hópast saman
hefur þar hver af öðrum gaman.
Eftir því sem þeir eru fleiri
eftir því verður heimskan meiri.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Mæl þú manna heilust kæra vina.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2007 kl. 16:28
Það fer mikill tími og mikil orka í algjört bull ... algjörlega sammála. Þetta var skelfilegt slys.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 18:18
Lífið getur verið erfitt og ég óska þess að allir geti lifað í sátt og í samlyndi.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.3.2007 kl. 20:11
Það er nefninlega svo merkilegt að flest venjulegt fólk hvar í heiminum sem er þráir það sama.....frið og sátt og samlyndi en einhverra hluta vegna fáum við yfirvöld sem virðast vera á einhverri annarri bylgjulengd og í öðrum leik sem snýst um völd og peninga. Hvar týnist powerið okkar hinna? Við erum svo miklu fleiri sem viljum það sama..en það kemst ekki í gegn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.