19.3.2007 | 02:14
Vakin og sofin með spurningunum...hvað er hvað?
Einhver sendi mér e mail um hver ég væri eiginlega???
Hvernig mér dytti allt í hug sem ég skrifa um? Hvort mér væri nokkuð alvara með þessum skrifum???
Eina sem ég get sagt með sanni er að ég er kona að halda öllum hlutum á lofti...ala upp börnin mín, finna út hvað er hvað í lífi mínu, rækta ástina og allt sem mér finnst mikilvægt og að muna eftir að hugsa í öllu þessu hafróti af skyldum sem á mér liggja til að koma mínum til manna og kvenna. Stundum grínast ég hef bara gaman....stundum liggur mér verulega mikið á hjarta. Vona auðvitað að lesendur geri greinarmun á hvað er hvað og hvenær ég er bara í gamanstuði og hvenær ekki.
Mikilvægast finnst mér þó að skilgreina sjálfa mig sem konu sem trúir á betri framtíð og betra lif fyrir okkur öll. Og að hennar hugsanir séu einhvers megnugar til að hjálpa fólki að skoða og skilgreina þessa veröld á jákvæðan hátt. Og á sömu stundu að stuðla að því að viðkomandi fái innsýn í eigin sköpunarkraft og tilfinnningu fyrir því að hann eða hún skipti öllu máli.
Jamm...bara venjuleg móðir og húsmóðir sem vill meira og betra mannlíf fyrir alla í heiminum. Er það nokkuð til of mikils mælst?
Að leggjast til svefns með hjartað í örmum sér og trúa því að þegar maður vaknar að þá sé allt gott og rétt? Að í svefninum og draumnum hafi tekist að laga það sem er ekki í jafnvægi? Já ég tek því sem hóli að vera öðruvísi...þó ég greini stundum tón um annað. og ekki alltaf velviljaðan. En maður hefur sem betur fer val um hvað maður tekur um borð og hvað ekki. Ég er ekki hrædd við skoðanir þeirra sem eru öndvert á við mínar en þykir leitt ef ég er að framkalla eitthvað sem ekki á farveg með þér. Thats life.
Ég er bara einföld sál sem trúir á hið góða og sef með því og vaki.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Þú þarft aldrei að afsaka það hver þú ert Katrín mín. Þú ert stöðugt gefandi og góð manneskja og það vona ég að þú fáir margfalt til baka. Ég leyfi fólki að hafa hvaða skoðun á mér sem því sýnist. Það er alveg úr mínum höndum hvernig fólk upplifir mig. Það sama hugsa ég að gildi um þig. Engin getur sett annan í sitt mót. Margir eru þó tregir til að trúa því ótrúlegt nokk.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.3.2007 kl. 05:07
Það er gott að vera með sjálfum sér og trúa á það sem maður segir og gerir. Grín eða alvara er okkar allra. Haltu áfram á þinni braut, það vantaði mikið ef þig vantaði, þannig er nú það!
Manneskjurnar í kring um okkur eru hver annari fegurri en allar eins og heill heimur út af fyrir sig. Það er verra þegar fólk sjálfgerir okkur og hefur kröfur á hvernig við erum, hvað við segjum.
Ef allir litirnir í regnboganum væri eins þá væri fegurð hans öll önnur!
Faðmur til þín á degi heilags José (pabbi jésúbarnsins) .....
www.zordis.com, 19.3.2007 kl. 07:45
Er ekki málið að standa með sjálfum sér í blíðu og stríðu? Gefa og þiggja, elska og vera elskaður. Þannig lít ég á málið. Takk fyrir allar hugleiðingarnar.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 19.3.2007 kl. 09:43
Ég les allt sem frá þér kemur með mikilli ánægju. Oft færðu mann til að hugsa öðruvísi, stundum brosir maður. Þú ert frábær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2007 kl. 10:20
Það er nú bara einu sinni þannig að það er ekkert hægt að gera öllum til geðs..lang best að vera sjálfum sér til geðs af því að maður þarf að umbera og þola samveruna alla ævina....
Er dagur heilags José....? Og gerir fólk eitthvað sérstakt í tillefni dagsins? Kveikir á kerti eða eitthvað? Ég bara spyr þar sem ég hef aldrei heyrt um þennan heilaga dag.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 10:23
Á Ítalíu eru endalausir svona dýrlingadagar og allt í skrúðgöngum, lokað og í tómri vitleysu. Þá fékk ég mér nú bara pizzu.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.3.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.