19.3.2007 | 22:03
Gullfiskar með kosningarétt?
Hver skyldi svo halda á færinu og reyna að fiska sér atkvæði hjá gullfiskunum sem eru þeirri heppilegu gáfu gæddir að muna ekkert lengur en í heilar 7 sekúndur. Kemur sér heldur betur vel fyrir atkvæðaveiðarann. Hann veit nefninlega eins vel og við hin að ekki myndu margir bíta á agnið munandi hvaða loforð hann gleymdi að efna sl 4 árin.
Svo það hlakkar í honum yfir þessu minnisleysi og hann hugsar sér gott til glóðarinnar. Vantar bara nokkra í viðbót og þá er honum borgið. Geðveikt kúl þetta minnisleysi hugsar hann með sjálfum sér. Best ég lofi upp í báðar ermarnar á mér núna svo ég sé öruggur inn. Það sem maður leggur ekki á sig til að þurfa ekki að lifa eins og sumir hérna niðri. Ekki einu sinni með almennilegt útsýni hér. Munur að geta horft yfir allt úr nýsteyptum álturninum okkar. Svona bítiði nú á greyin mín.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ætli maður gleymir ekki að bíta á agnið ... 7 sek er góð meðganga!
www.zordis.com, 19.3.2007 kl. 22:12
Sem eitt atkvæði hef ég eimitt þessa tilfinningu og að mér verði landað fljótlega. híhí
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 22:30
Hehehehe góð
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2007 kl. 22:34
Alltaf þegar þeir voru sendir út í búð voru þeir komnir aftur eftir akkúrat 7 sekúndur og sögðust vera búnir að gelyma hvað þeir áttu að kaupa. Já svona uppgötvast nú margt merkilegt fyrir algera tilviljun Jóna mín.
Minnið mitt er líka frekar götótt..svei mér þó. Vona að ég gleymi ekki að gleyma að kjósa.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 23:57
Ég er þá gullfiskur eftir allt saman. Klukkan mín er biluð og ég nenni aldrei að lesa blöðin svo ég veit aldrei hvaða dagur er. Minnisleysi mitt gekk svo langt sl. fimmtudagskvöld að ég hringdi í 118 og spurði, ' Geturðu sagt mér hvaða dagur er í dag?
Svava frá Strandbergi , 20.3.2007 kl. 01:25
Ekki langt frá skammtímaminninu mínu á góðum degi. Ég góni inn í opinn ískápinn og undrast yfir að hverjum fjandanum ég er að leita. Þegar ég svo kem út, þá uppgötva ég að ég er í engum sokkum og svo að ég er búinn að læsa lyklana inni, þegar ég ætla að bæta úr því.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.3.2007 kl. 03:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.