21.3.2007 | 11:19
Mömmu og ömmudagar...og fyrsta kvitt á jörðu.
Fékk tvö umslög í póstinum í morgun. Annað þeirra bleikt og hitt ljósgult. Verið alveg róleg, þetta er ekki um pólitík. í Ljósgula umslaginu var kort með mynd af konu að slappa af og eftirfarandi texti.
MUM
How lovely it is
to do nothing at all
an then sit back
and relax
Innan í kortinu stóð svo.......Elsku mamma mín. Happy mothers day. Kær kveðja Þín Karen
P.s sorry hvað kortið kemur seint. Alice greyið..litla ömmustelpan sem er tveggja mánaða...reyndi að minna mig á það en ég skildi bara ekkert hvað hún meinti þegar hún hjalaði til mín "guaodi" sem auðvitað þýðir "Sendu kortið"!!!
Svo opnaði ég bleika umslagið og þar var annað kort og á því stóð......
For my wonderful Grandma
a Grandma so special
in every way
deserves a special
Mother´s day! Innan í því korti stóð svo...
Elsku Amma mín. Til hamingju með mömmudaginn!
Sorry að kortið kemur seint, sagði mömmu að senda það fyrr en hún skildi mig ekki.
With lots of love...elska þig mest amma. Litlir kossar og lítl knús
Og svo kemur það sem bræddi algerlega í mér hjartað. Lítil undirskrift Alicar Þórhildar. Hennar fyrstu skrif...óljós lína með litlum boga..hennar fyrsta undirskrift sem mannvera á þessari jörð. Ahhhhhh.....
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
mikid ertu heppinn, thad hlýtur ad vera yndislegt ad fá svona, og gledja mikid.
kær kvedja steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.3.2007 kl. 11:50
Þetta er svo gott Katrín. Þú ert bara heppin. Ég er að fá Maysina mína og Oliver frá London á morgun. Ég get varla beðið. Að vera amma er það skemmtilegasta og besta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 14:24
Jiii, hvað ég hlakka til að sjá barnið og ekki síður fyrstu undirskriftina hennar. Hún bara hlýtur að vera guðdómleg. Segðu mömmu hennar að setja inn nýjar myndir sem fyrst.
Ibba Sig., 21.3.2007 kl. 15:47
Yndislegt alveg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2007 kl. 16:22
Já ömmuhluterkið er bara frábært Ibba...Þau eru ekki enn komin með internetið en eiga bunka af guðdómlegum myndum af Alice Þórhildi flottustu!!! Ég þarf eiginlega að athuga hort ég geti ekki skannað inn undirskriftina hennar. Lína dregin af lítilli barnshendi sona útí loftið...bara æðislegt. Minnir á hversu undirskriftin er sterk tjáning á verund manns. Micaelangelo var t.d fyrsti listamaðurinn til að setja nafn sitt við listaverk. Fram að því þótti listin vera í eigu almennings og listamenn máttu aldrei láta vita hver gerði hvað. Hann braust inn um nóttu og merkti sér einn af sínum frægustu skúlptúrum. Höggmyndin stórkostlega af Davíð sem barðist við Golíat.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.