28.3.2007 | 18:58
Bókvitið
Hvað er það merkilegasta sem þú hefur lesið í bók?
Og hverju breytti sú viska sem þú last og namst og af hverju?
Hver er sá höfundur sem hefur haft mest áhrif á þig?
Hver er viskan sem breytti öllu viðhorfinu?
Var það skólabók eða einhver önnur bók?
Já ég veit fullt af spurningum en góðar og mikilvægar samt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Tvær bækur höfðu mikil áhrif á mig þegar ég var unglingur. Önnur heitir Málsvari myrkrahöfðingjans og er eftir Morris West. Hin heitir Bréf frá Jörðu og er eftir Mark Twain. Þær höfðu báðar mikil áhrif á mig. Önnur er full af kristilegum alvörukærleik ... í hinni talar efasemdarmaðurinn! Ég get ekki lýst því betur en báðar virkuðu sterkt á mig og fengu mig til að hugsa! Svo hef ég lesið fjöldamargar góðar bækur síðan en hugur unglingsins er svo móttækilegur og allt hefur svo mikil áhrif. Þarf að taka mig til og lesa þessar bækur aftur og athuga hvernig þær virka núna.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.3.2007 kl. 19:15
Nýja testamentið, Heimsljós, Aðventa Gunnars, Ilmurinn og fl., Svo eru það ljóðin. Þau fanga stórar hugsanir betur en stórar bækur.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2007 kl. 19:20
Það eru svo margar bækur sem ég hef lesið gegnum tíðina ég les yfirleitt góðar bækur eins og er man ég ekki hver er besta bókin sem ég hef lesið.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.3.2007 kl. 19:22
Fyrsta bókin, gagn og gaman .... spennandi Það vantar í mig lestrarorminn en þær eru margar sem mér hefur fundist áhugaverðar!
Litla tré er falleg saga um Indjána
Embrased by the light útskýrði margt.
Sennilega sú mest áhugaverðasta var bók um hvernig börnin verða til, þá 4 eða 5 ára gömul og fanst kynverundin mjög áhugaverð!
Ætli hún hafi ekki haft hvað mest áhrif á mig miðað við aldur!
www.zordis.com, 28.3.2007 kl. 19:27
Brekkukotsannáll, Paradísarheimt - aðallega þó af því að hún gerði mig svo reiða - Sjálfstætt fólk. Flugdrekahlauparinn og Á ég að gæta systur minnar?
Hrönn Sigurðardóttir, 28.3.2007 kl. 19:51
Byrjum á því nauðsynlegasta : kossar og knús til þín!
Hvað er það merkilegasta sem þú hefur lesið í bók?
Alfræði af alls kyns tagi, ásamt fantasíuheimum sem virka oft betur en raunveruleikinn.
Og hverju breytti sú viska sem þú last og namst og af hverju?
Ást mín á handbókum hefur alltaf verið mikil og þetta breytti því að ég fór að hafa áhuga fyrir því að finna staði þar sem ég gat fundið réttu upplýsingarnar ... og svo varð ég bókasafnsfræðingur
Hver er sá höfundur sem hefur haft mest áhrif á þig?
J.R.R.Tolkien og Bram Stoker
Hver er viskan sem breytti öllu viðhorfinu?
Bram Stoker kenndi mér að dagbókarformið er frábær sagnaaðferð og Tolkien gaf mér fyrirheit um svo frábært ímyndunarafl. Úr alfræðinni hef ég fengið þann fróðleik sem ég hef þurft og hefur ekki breytt viðhorfinu. Ég er t.d. sannfærður um að JFK-morðið sé ekki eingöngu Oswald að "kenna"... hmm, kominn út fyrir efnið... eh?
Var það skólabók eða einhver önnur bók?
Bram Stoker's Dracula og Hringadróttinssaga eru mínar uppáhaldsbækur ... og hafa breytt miklu. Encyclopediur og IMDb hafa breytt miklu fyrir mig líka
Eða er ég að svara þessu vitlaust?
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 19:54
Þær bækur sem gersamlega breyttu heimsmynd minni á þeim tíma sem þær voru lesnar voru Sjálfstætt fólk og Bréf til Láru. Vá, ég hef ekki í annan tíma orðið jafninspíreruð. Ég var 16. Síðari tíma upplifanir eru margar og mismerkilegar. En alltaf þegar ég þarf innblástur og hjálp við að sjá nýjar hliðar á lífinu og tilverunni, les ég Laxness og Þórberg. Svo gríp ég alltaf annað slagið í gömlu Yogananda og Vivekananda bækurnar.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 28.3.2007 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.