3.4.2007 | 22:41
Vindasamt í kerlingarhaus
Vindasamur dagur. Allar góðar fyrirætlanir fuku út í veður og vind.
Nú er sko fokið í flest skjól segir veðurfræðingurinn og leitar skjóls.
Það fauk bara í mig að heyra manninn láta þetta út úr sér.
Veit maðurinn ekki að á eftir logninu kemur stormurinn. Eða var það á eftir stormi kemur logn?
Hvað veit kona sem er með hárið út um allt eftir rok?
Æ þetta er bara stormur í vatnsglasi segir forsætisráðherrann þegar það hvín í kerlu.
Þannig lauk þeirri stormasömu sambúð stríðs og friðar.
Að leysa vind í lognmollu er ekki kurteisi.
Sunnangolan strauk henni um kinn og kyssti burtu brakandi brosið.
Þessi færsla er vindhögg!
Lognið er best þegar allt er kyrrt og hljótt.
USS!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
þarna má nú finna nokkur spakmæli
halkatla, 3.4.2007 kl. 22:49
Já, ansi mörg spakmæli að vanda! Sofðu rótt, engillinn minn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 23:05
Þetta eru ekki spakmæli.
Þetta eru kannski málshættir í páskaegg suðurnesja manna sem búa í rokrassgati eða fyrir þá sem þurfa að ferðast frá Skaga til Borgar daglega og fjúka reglulega útaf.
Eða kannski bara makspæli
Nú er sko úr mér allur vindur!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 23:08
Góðann daginn!
Hér er lognmolla í mínum haus og logn úti svo ég nenni ekki að gera neitt af viti frekar en vejulega og því ég ætla út að hjóla, sem gæti verið vitglóra ef litið er til þess heilsugildis sem fellst í að hreyfa sig en þegar ég hjóla er alltaf rok hvort sem ég er í mótvindi eða meðvindi því ég hjóla svo hratt og óttast að verða stoppuð einn daginn af pólitíinu sem ekki kann að meta hraðann en ef ég dríf mig slepp ég því tíminn til að lenda í klandri er minni og get get þá kanski náð að athuga hvort bíllinn minn bilaði fær viðgerð sem duga mun til að koma mér og mínum til Berlínar eða hvort við munum þurfa að láta vindinn bera okkur þangað og eiga á hættu að feykjast af leið og þá hvert??? ( anda núna )
Knús úr lognmollunni
Guðrún Þorleifs, 4.4.2007 kl. 08:03
Þetta er nú bara fallegt snúllan mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.4.2007 kl. 09:41
Gott að fá smávind, eyðir ef til vill dauðri orku, ef þú opnar glugga og dyr
Annars er ekki allt rólegt núna ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2007 kl. 10:22
mikið fallegt, í roki.
kveðja og ljós frá rokkonu í sól
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.4.2007 kl. 10:31
bara Maja..., 4.4.2007 kl. 20:13
Að leysa vind í lognmollu! Hahahahahaha
Svava frá Strandbergi , 5.4.2007 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.