Leita í fréttum mbl.is

Fólkapáskaegg.....

utangátta

Já ţađ er svolítiđ furđulegt páskaeggiđ mitt í ár...

ég er enn ađ velta fyrir mér hvort ţađ sé nammi eđa málsháttur ţarna einhversstađar eđa hvort ţetta páskaegg sé bara um eitthvađ allt annađ.

Líklega ekki til ađ borđa svo mikiđ er víst.

Hmmm...?

Klór í haus.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţađ er flott páskaeggiđ ţitt og frumlegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.4.2007 kl. 19:24

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţetta hlýtur ađ vera fćreyskt páskaegg eftir nafninu ađ dćma.

Svava frá Strandbergi , 6.4.2007 kl. 21:22

3 Smámynd: bara Maja...

Af hverju datt mér í hug setningin "veldu nú ţann sem ađ ţér ţykir bestur" ţegar ég sá fólkapáskaeggiđ ţitt ?

bara Maja..., 6.4.2007 kl. 21:47

4 Smámynd: www.zordis.com

Ţetta er sennilega bloggvinaeggiđ.  Ţađ leynist málsháttur eđa skilabođ á ţeim sem mynda vinahópinn ţinn .... Gleđi um ţessa fínu hátíđ!

www.zordis.com, 7.4.2007 kl. 08:56

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála Zrdísi, ţetta er örugglega bloggvinaegg. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.4.2007 kl. 10:28

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Katrín kćr! Ţađ er draugagangur í kommentakerfinu ţínu. Ég byrja ađ skrifa ţér djúphugsađar  tímamóta-athugasemdir og alltí einu...blúbb..er ég komin til baka á síđuna mína og ekkert hefur hangiđ inni af djúphyglinni. Makalaus fjandi. - En eggiđ: Er ţetta egg ekki táknrćnt fyrir alţjóđavćđinguna og hnatthyggjuna? Ađ sumu leyti gott og ađ sumu leyti vont. Viss um ađ ţađ má borđa ţađ... Páskakveđjur til ţín.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 7.4.2007 kl. 14:08

7 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Já ég veit...ţetta er eins ţegar ég reyni ađ skilja eftir athugasemd hjá sumum ţá bara gerist ekkert...ţetta hlýtur ađ fara komast í eđlilegt horf vonandi.

Já ţetta gćti alveg veriđ bloggvinaegg. Hver skyldi málshátturinn vera í slíku eggi...Vinur er sá er til vamms segir..og svo fer ég hamförum á milli og lćt gamminn geysa í ađ skamma ykkur fyrir ófullkomleika ykkar og galla??? Og enda svo bloggvinalaus eftir hátíđarnar..hehe

Nja..ćtli hann vćri ekki frekar eitthvađ á ţá leiđ.."ber er hver ađ baki nema bloggbróđur eigi."

Páskakveđjur...ţarf ađ fara í súpermarkađ og kaupa páskasteik og páskablóm.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband