7.4.2007 | 23:12
Guðdómleg tónlist og hlustun.
Vohahhh...páskar á næsta leiti.
Núna verðum við að vera góð og gera rétt.
En hvað er rétt????
Það eru nú einu sinni páskar.
Eggið eða unginn.
Hvort kom á undan? Ef eggið var fyrst þá hvað? Allt í býgerð eða allt tilbúið...bara eftir að koma út?
Og ef unginn var á undan hvað þá? Hvað verður þá um eggið? Japps.
Fíllinn stendur á sápukúlunni...en það er óraunverulegt. Fíll getur ekkert staðið á sápukúlu.
Hún myndi springa samstundis eða hvað? Hvað heldur hverju uppi? Ert þú að halda einhverju uppi sem er byrði eins og fíll en í raun bara eitthvað sem myndi sprengja sápukúlu væri það sett þar?
Eru byrðar þínar bara hugarfluga?
Máttu bara blása og þá er hún farin og horfin? Vá rugl er þetta.....maður getur ekkert verið að bera byrðar sem eru kannski sápukúlur? Eða hvað?
Því betur sem maður trúir á byrðar sínar því þyngri verða þær. Því minna vægi sem maður gefur þeim því minna vega þær. Alveg satt.
Verða bara skugginn af sjálfum sér. Skugginn af óttanum. Skugginn sem lætur þig trúa því að allt sem þú heldur að geti farið úrskeiðis geri það. Trúðu bara á bestu hugsanlegu útkomuna og það verður svo. Bara skemmtilegt!!!!
Góða páska öll sömul...ég er farin að sofa troðfull af góðum og jákvæðum hugsunum og tilfinningum. Það er það eina sem gerir lífið þess virði að vakna aftur á morgun. Og gera ítarlega leit af páskaeggjunum sem eru falin í þurrkaranum og á bak við sjónvarpið.
Hlusta bara á lagið með Robbie...There must be an angel....somewhere.
Bara nice.
Er eitthvað betra en að hlusta á sinfóníur??? Þessa guðdómlegu tóna sem flytja manni heimsókn á staði sem mannlegur máttur kemst ekki nema í gegnum eyrun? Tóna sem hljóta að hafa komið til jarðar í gegnum himnana? Sem mannlegur máttur gæti ekki meðtekið nema vera tengdur við almættið? Það hlusta ég á núna. Guðdómlegt. Ave Maria. Gratsía plena.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég heyrði einu sinni að gömlu meistararnir hafi verið sendir til jarðarinnar til að hækka tíðnina hjá mannfólkinu. Ekki ólíklegt, maður fer í hæstu hæðir við að hlusta á fallega klassík.
Góða nótt, elskan mín og vonandi finnur þú fullt af páskaeggjum út um allt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 23:54
Góða nótt Katrín mín. Umhugsunarvert þetta með sápukúlurnar.
Svava frá Strandbergi , 8.4.2007 kl. 02:28
Ég blæs á mín mál eftir smá vangaveltur og vil halda áfram léttstíg án byrðinnar! Byrðin er það sem við gerum úr henni ....... létt sem fjöður eða þug sem blý! Skemmtilegt hugskotið þitt .... kraftaverkin gerast enn! Ég ætla að hækka í morgungjöfinni, sinfoníutónleikar með óperu og kóraívafi! Nú er gaman að vera til
Gleðilega Páska, megir þú njóta dagsins til fullnustu!
www.zordis.com, 8.4.2007 kl. 06:35
Mig dreymdi þig í nótt. Það var eins og ég hafi hitt þig á öðru stigi þess að vera! Undarlegt
www.zordis.com, 8.4.2007 kl. 06:36
Góðann og gleðilegann páskadag Gott og gaman að lesa bloggið þitt að vanda.
Knús
Guðrún Þorleifs, 8.4.2007 kl. 08:56
GLEÐILEGA PÁSKA KNÚS FRÁ MÉR
Kristín Katla Árnadóttir, 8.4.2007 kl. 11:21
Katrín, kannski ertu búin að fatta þetta ... en á www.ruv.is getur þú hlustað á dásamlega, klassíska tónlist. Þar er útvarpsstöðin Rondo ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 12:32
Hvenær kemurðu???
Heiða B. Heiðars, 8.4.2007 kl. 13:09
sömuleiðis gleðilega páska kæru bloggvinir
Takk Gurrí mín..ég var ekki búin að uppgötva Rondo...hlusta bara á Óskastundina vikulega á Rás 1. Já þetta var aldeilis skemmtilegur draumur sem við hittumst í sl nótt Zordis mín. Reyndar svolítið fyndið að við vorum að tala um þig í gærkveldi...maðurinn minn sagði eitthvað á þá leið eftir að hafa verið að lesa bloggið mitt að hann héldi að ég og þú ættum örugglega mjög vel saman..einhver tilfinning sem hann fékk.
Skessa mín..ég er alltaf á leiðinni á heiðinni....bara veit ekki hvort ég komist nokkuð á næstunni. Jæja best að fara út í garð..öll fjölskyldan situr þar á teppi og við erum að fara að spila í sólarblíðunni.
Smjúts.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 14:09
Alltaf gaman að kíkja við hjá þér og fara í smáævintýri og pælingar takk fyrir mig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2007 kl. 15:16
Gleðilega páska elsku besta Katrín. Súkkulaðiríkar kveðjur til þín ásamt kossum og knúsum!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 15:50
Gleðilega páska kæra Katrín, pistlar þínir fylla mig alltaf af ljósi, núna skærgulu páskaljósi með fullt fullt af syngjandi sápukúlum Knús
bara Maja..., 8.4.2007 kl. 20:02
Katrín mín (eða ætti ég að kalla þig Zordisi .. rugla ykkur alltaf saman) gleðilega páska, fallega sál.
Hugarfluga, 8.4.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.