14.4.2007 | 12:03
Nágrannar mínir eru besta fólk!!!
Má ég kynna fyrir ykkur nýju nágranna mína?
Mér finnst þeir bara fínir..ehhh...maður getur náttla ekkert ætlast til að allir séu eins!! Fólk er bara eins og það er og maður á ekkert að vera að dæma bara eftir útlitinu...ha? Það er innri maður eða kona sem skiptir máli. Og hver segir að það sé eitthvað að því að koma úr afskekktu litlu þorpi þar sem skyldmenni áttu saman börn og burur í aldir? Ég meina fólk velur auðvitað bara fyrir sig með hverjum og hvernig það vill lifa.
Æ set bara inn myndir svo þið getið sjálf séð að nágrannar mínir eru besta fólk. Og munið að dæma ekki!!! Umburðarlyndi og skilningur eru orð dagsins.
Synir þeirra eru svolítið nútímalegri í hegðun og útliti og bera með sér að hafa séð eitthvað af nútímanum og veröldinni. Þeir komu í heimsókn um páskana og eru allir ógiftir.
Þeir heita þeim alíslensku og skemmtilegu nöfnum Gísli, Eiríkur og Helgi.
Munið...UMBURÐARLYNDI OG SKILNINGUR!!!!
Ég er hálffegin að nágrannar mínir skilji ekki íslensku.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Spurning um að hafa nágrannaskipti .... mínir eru enskir öðru megin og hinum megin spænskir! Góðir grannar eru gulli betri
www.zordis.com, 14.4.2007 kl. 14:07
Já finnst þér ekki?
Það eina góða við þetta er að við lítum út fyrir að vera bæði fögur, greind og afskaplega normal hér miðað við grannana...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.4.2007 kl. 17:15
voðalega krúttleg !!!
ljós
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.4.2007 kl. 20:49
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2007 kl. 21:05
Takk fyrir og fábærlega flott
Steingerður Steinarsdóttir, 15.4.2007 kl. 02:19
Skemmtilegt þorp sem þú býrð í Hjá mér eru mest krúttleg gamalmenni en eftir að við fluttum hingað hefur íslendingum í hverfinu fjölgað verulega Reyndar erum við 1 % af borgarbúum og erum alveg að leggja bæinn undir okkur í fasteignakaupum
Knús úr blíðunni
PS: Veit nú ekki hvað er að gerast með drauma í tengslum við þessa síðu, en mig dreymdi ykkur hjónin í nótt! ( verra var að í fyrrinótt dreymdi mig að ég dytti á hjólinu og það gekk eftir, bara við aðeins aðrar aðstæður )
Guðrún Þorleifs, 15.4.2007 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.