27.4.2007 | 20:32
Fjalladrottningin fróma međ heimţrá!!
Er ég Nörd eđa hvađ?
Sit hér alsćl og hlusta á gamla íslenska tónlist á föstudagskveldi....Óskastundina á Rás 1 ......"Ég vildi ađ ég vćri eins og ţú..og vakađ gćti bćđi daga og nćtur"
Já ef ég mćtti lifa eins og lindin tćr sem á alla sína hundrađ silfurstrengi slćr.
Hugsa og humma alveg í takt viđ hiđ íslenska hjarta mitt sem er fariđ ađ heiman um stund. Lćrir ađ elska annars konar jörđu og landslag. Skilja annars konar menningu sem slćr í öđrum takti en samt jafnmannlegan og heima.
Hvađ er annars heim?
Hvar á mađur heima? Nú er annađ lag kynnt frá konu til vina sinna međ kćrri vinarkveđju. Fyrr var oft í koti kátt.
Litlu íslensku kotin.....bćnum mínum heima hjá..er svo margt ađ minnast á. Heim í gamla hópinn minn, heim á fornar slóđir.
Í garđinum mínum loga kertaljós í logni og minna mig á veđriđ heima. Hvernig viđrar í ţjóđarsál um ţessar mundir?
Er ţar logandi von?
Vakin og sofin af hinum einstöku norđurljósum? Hvađ lýsir upp hjarta hins sanna íslendings?
Um hvađ er ţjóđin mín sem ég horfi á úr fjarskanum? Og bíđ eftir merki á himnum ađ bráđum sé tímabćrt ađ snúa heim. Hvađ er aftur heim?
Hér hef ég tíma og tré og tindrandi hjartslátt dádýra sem lifa samkvćmt innri tíma og tengingu.
Fiđrilda sem flögra frjáls um garđinn eins og frelsiđ sé ţeim í blóđ boriđ. Fćra sig á milli litfagurra blómanna og njóta. Hverfa svo og hvíla sig međan rokiđ rýkur og hristir allt. Koma svo aftur og frelsa sig sjálf og syngja veröldinni fagnađarsöng.
93 ára kona fćr nú kveđju í Óskastundinni...Píanótónar. Bara fallegt.
Plánetan er heimkynni okkar. Hér og nú. Smárakvartettinn.
Góđar sumaróskir.
Harmonikkutónlist til 93 ára konu sem býr í lautu. Sunnan viđ sunnanblćinn.
Já ég er 43 ára íslenskur nörd. En ţetta er bara yndi á föstudagskveldi sunnan viđ London.
Mađurinn međ miklu hlýju röddina..Alfređ Clausen söng um íslenska sumrablíđu og fjallardrottinguna frómu. Og koma svo ekki Ţrestirnir međ Ramónu mína...ohhh ég dey!!! Íslendingar veriđ góđir viđ hver annan. Viđ ţessi fagra eyjaţjóđ eigum svo margt spes til ađ standa vörđ um. Verum verđir okkar sjálfra og okkar eigin einstöku eiginleika. Látum hjörtun slá takt međ Ramónu.
Síđasta lagiđ í kvöld heitir Draumaveröld og ţar heyrast orđ á borđ viđ..Draumaveröld fagra vil ég eiga ástin mín..svo fjarri heimsins glaumi. Tendra eld í húmsins dapra hjarta..veitir töfra bjarta.
Já sannkölluđ Óskastund.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Heima er best, heima er ţar sem hjartađ er.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.4.2007 kl. 21:24
Hjartađ er í brjósti mér..hér og ţarog alls stađar!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.4.2007 kl. 21:26
Hrönn Sigurđardóttir, 27.4.2007 kl. 21:55
Vá hvađ ţú ert međ flottar myndir í ţessu góđa pistli Katrín mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.4.2007 kl. 22:07
mađur verđur bara ungur aftur á ađ lesa ţennan pistil, er mađur hlustađi á sum ţessi lög fyrir svona fjörutíu árum eđa svo, hlusta alltof lítiđ á ţessa músík í dag.
Hallgrímur Óli Helgason, 27.4.2007 kl. 22:12
Sođna ýsu alla daga..hafragraut og harđfisksmylsnu á morgnana og einstaka sinnum hálfa appelsínu međ. Pylsur á laugardagskveldum og hrygg á sunnudögum međ kaldri mjólk. Skyr í alla eftirrétti. Pizzur voru ekki til í orđaforđanum. Sunnan gola og útsynninngur međ kvöldinu. Dánartilkynningar og jarđarfarir međ hamsatólginni og hádegisblundinum.
Jamm. Viđ erum ađ eldast. Ramóna er samt flott.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.4.2007 kl. 23:01
Ţetta eru lögin sem amma elskađi ... og viđ barnabörnin međ henni. Ţú er snillingur í ađ hrífa mann aftur í tímann og til góđra minninga í bernsku. Ósköp vćri gaman ađ skreppa aftur til sjöunda áratugarins ţegar mann dreymdi um áriđ 2000 ... orđin ţá eldgömul kona, eđa rúmlega fertug, og samt alltaf á fljúgandi bílnum mínum, skryppi til tunglsins í sumarfríum og svona ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 27.4.2007 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.