3.5.2007 | 23:26
Takk fyrir meira en 500 hundruð heimsóknir í dag!!!
Algert met..ég þori ekki að fara að sofa svo ég sjái endanlega niðurstöðu heimsóknametsins fyrir daginn. Held samt ennþá að þetta sé eitthvert plott. Sé ekki alveg svona cool.
Vegna þess að ég veit alveg að svona sérvitringur eins og ég næ ekki athygli fjöldans. Skrifa hvorki um pólitík eða kynferðislega draumóra vinkvenna sem aldrei nokkunr tímann trúa mér fyrir neinum afrekum á þeim sviðum. Og ef ég ætti að blogga um mín afrek þar á vitleysingahetjudraumum...myndu flestir bara sofna og hrjóta. Hef sjaldnast haft þá getu eða hugaróra til að lenda í svo klikkuðum aðstæðum. Já svo yndislega boring er ég nú. Læt ekki tannlækna né tantrajógasnillinga spila mig uppí einhverja vitleysu. Svo gasalega jarðbundin og raunsæ sem ég er..eins og lesa má af bloggi mínu. En eingetin börn gæti ég átt með einkennilegum himnaverum sem er miklu dagfarsprúðara en hitt.
Kona bara spyr sig eftir einn af þessum skritnu dögum..hvað gæti svo sem ekki gerst??
Þýðir að magi sem stendur út fyrir mæld umfangsmót gallabuxna þýði eitthvað annað en að það sé tími kominn á súkkulaði og egglos? Um miðjan mánuðinn er ekki um neitt annað að ræða. Og svei þeim sem halda eitthvað annað. Unaðslegt súkkulaðitímabil er hafið!!!Jummí!!
Njótið lífsins konur..og menn. Súkkulaðið gerir þetta allt bærilegra.
Hvílík byrjun á draumi í dós???
Sjáið það oftar en 500 sinnum á þessari síðu.
Er á meðan er!!!
Ég er samt svo algerlega á því að þetta sé eitthver rugl. Ég meina hver nennir að spá í svona hluti eins og hér koma fram meðan framsókn og sjálfstæðismenn eru á fullu að rústa veröldinni?
Er ekki alveg ljóst að ég er svoooo ópólitisk??? Og mun ekki kjosa neitt!
Held bara með
nýjum sjónarhornum.
Hæna sem enn á eftir að komast upp í turninn og njóta úsýnisins?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Þó ekki væri nema bara til að dást að myndefninu þínu þá skil ég vel þessar heimsóknartölur ...
Hólmgeir Karlsson, 3.5.2007 kl. 23:35
Til hamingju með aðsóknina kæra bloggvinkona. þú átt það skilið.
Svava frá Strandbergi , 3.5.2007 kl. 23:56
Skilið???
Ekki nema sem refsingu!!! Er samt svo algerlega viss um að þetta sé plott. Moggaplott.
Svona gerist ekkert einn, tveir og.....
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 00:29
Skemmtilegar hugleiðingar hjá þér Katrín eins og alltaf og dásamlegar myndir. Takk fyrir innlitið og skrifin á minni síðu. Knús til þín og þinna
Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.5.2007 kl. 00:49
Sko nú er allt að komast í eðlilegt horf aftur! En alls ekki gleyma sögu og ljóðakeppninni hér fyrir neðan. Hún stendur yfir alveg fram að miðnætti í kvöld. Vonast eftir nokkrum í viðbót og svo kjósum við um helgina og besta sagan fær verðlaun.
Knús.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.