4.5.2007 | 00:38
Katrín og Katrín og Katrín og Katrín
Svo margt sem ég les hér á blogginu er í mínu nafni. Katrín. Hvernig stendur á því að svona margar konur sem heita mínu nafni eru að tjá sig hér??? Nei segi svona. En það er greinilegt að það fylgir nafninu óendanlega mikil tjáningaþörf!
Katrín Katrín eða Katrín?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég er auðvitað froskurinn á greininni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 00:42
Það er rétt hjá þér það er ekki sama Katrín eða Katrín. Þú ert orginallin með Katrínu miklu drottningunni í Rússlandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 00:56
þú verður bara að kvitta undir sem snætrýna
Annars þekkir maður nú þín skrif úr í langri fjarlægð
Hrönn Sigurðardóttir, 4.5.2007 kl. 07:18
Þetta er til umhugsunar eins og svo margt sem þú setur fram. Ég á svo fáar nöfnur að mér finns ég eiga Matthildur svara jafnvel bláókunnugu fólki ef það nefnir nöfnur mínar á nafn í minni návist. En Katrín er glæsinlegt nafn sem þú berð afskaplega vel.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 4.5.2007 kl. 08:36
Sammála Katrín er flott nafn með virðingu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2007 kl. 10:46
Katrín Katrín þetta er bara svo fallegt nafn.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.5.2007 kl. 11:38
Ég er búin að finna merkingu nafsins míns og er himinglöð. Nafnið Katrín stendur sem Gyðja heimspekinnar eða Hin Hreina. Og ég sem er nebbla alltaf með höfuðið uppi í heimspekiskýi og elska að fara í bað. Gat bara ekki annað verið en að nafnið mitt hefði allt með þetta að gera.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.