5.5.2007 | 20:58
Brottnumin
Frekar blúsaður dagur og mig langar út til útlanda.
Væri ég sæhestur myndi ég svífa á brott út í geim..alla leið heim.
Haf og himinn, sál og sól.
Kona í bláum kjól.
Álfur uppi á hól.
Ó Jósef Jósef bágt á ég að bíða.
Voða er tíminn lengi að líða.
Hvar ertu veðurblíða?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
elsku katrín, þú ert í útlöndum, ég líka, og þau sem eru á íslandi.
farðu bara í hugarflugsferðalag, það er svo dásamlegt
ljós til þín og góða nótt
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.5.2007 kl. 21:20
Álfur út úr hól,
Ég á bleikan kjól.
Á himni sleiki ég sól,
"en á kafi"
dreypi á hafsins bjór ....
Já, Í útlöndum góðan dag! Ertu að koma í heimsókn, Takk! Þín bíður uppábúið rúm, skrifborð og borðlampi og sól til að kitla þig.
Vertu velkomin .....
Já, Í útlöndum ..... Góða Nótt!
www.zordis.com, 5.5.2007 kl. 21:48
Þig á bara að langa að vera þar sem þú ert (the Secret) Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2007 kl. 22:25
Ég hef aldrei botnað neitt í þessum Jósep að láta alltaf bíða svona eftir sér, he he ..
Hólmgeir Karlsson, 5.5.2007 kl. 23:11
Oh my God Jenný mín..áttu þá við að maður sé fastur forever á sama stað?? Nei takk, fer frekar og fæ sólarkitlur og borðlampa hjá Zordísi og nautalundir!!!!!
Kona í bleikum glitrandi stuttbuxum syngur gamalt júrósvision vinningslag í sjónvarpinu. Gott ef þetta er ekki lagið.."Þú ert minn súkkulaðiís, þú ert minn sælkætisgrís
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.5.2007 kl. 23:13
Ohh, bara stemmning! Mig langar líka til útlanda, til þín og það gæti orðið að veruleika seint í haust, ef það hentar, mín kæra krúsídúlla.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.5.2007 kl. 23:22
Ég er lika að fara til Kanarí, ligga, ligga, lá Ohh ég hlakka svo til.
Knús.
Svava frá Strandbergi , 6.5.2007 kl. 04:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.