6.5.2007 | 13:52
Athugun 13
Jæja þá er komið að næstu athugun.
Það er orðið alltof langt síðan sú síðasta var gerð.
Fyrir þá sem ekki hafa tekið þátt í athgunum áður felast þær í að ég set inn myndir sem geta vakið upp alls konar hugmyndir. hugsanir eða viðbrögð lesanda. Jafnvel umræður eða ný sjónarhorn. Bara svona hollt að nota hugann dæmi.
Hvað dettur þér í hug þegar þú sérð þessar myndir?
Vinsamlegast skráið niðurstöður ykkar i athugasemdir.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Væntingar samtímans til þess að allir séu steyptir í sama mót. Guð forði mér frá því að halda að ég geti farið í tískuverslun og fengið föt sem passa mér ef ég er þyngri en 60 kíló, með mjaðmir og brjóst. Staðalímyndin í gjafapakka, tilbúin til samsetningar.
Hugarfluga, 6.5.2007 kl. 14:02
Sú sköpun sem mennirnir framkvæma, er leiðir að ástinni er leiðir að einingu. Tvö saman, óvarin hjálparþurfi ólituð af sköpun jarðar. Upphaf sem gæti leitt að því besta! Já, svei mér þá sé bara sköpun og tilgerð hennar!
www.zordis.com, 6.5.2007 kl. 14:03
Ég er kannski svolítið grunnur í þessari mynd, en ég hugsa ekki um neitt nema módelsmíði núna, að púsla saman konu og/eða karli ... hins vegar væri freistandi að athuga hvort hlutarnir myndu passa saman á milli kynja, þ.e. að geta tekið ákveðna hluta af kvenmönnum og sett á karlana og athugað hvort þeir gætu "höndlað" það ... og öfugt auðvitað líka ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 14:41
Krossfesting Jesú Krists, tveir fuglar og tveir höfrungar sitja saman á grein sem í hangir kirkjuklukka. Nei nú sé ég þegar ég skoða þetta betur að þetta eru líkamspartar annars vegar kvenmanns og hins vegar karlmanns, meira segja hausarnir af þeim líka. Þetta eru hálsmen mannætu sælkera. Er ég ekki agaleg?
Svava frá Strandbergi , 6.5.2007 kl. 15:22
Safn sem ég fór á í Berlín um daginn. Allskonar líkamshlutar þar til sýnis. Frekar skrítið safn
Guðrún Þorleifs, 6.5.2007 kl. 16:16
Anatómía.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.5.2007 kl. 22:47
Það fyrsta sem mér dettur í hug er Dexter sem í samnefndum þáttum brytjar niður fórnarlömb sín en einnig verður mér hugsað til Grissoms og félaga í CSI
Elín Karítas (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 13:17
Mér dettur nú helst í hug þegar ég um tíma aðstoðaði kennara í líffærafræði við að drösla formalíneruðum líkamspörtum fram og til baka.
gerður rósa gunnarsdóttir, 18.5.2007 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.