7.5.2007 | 21:15
Litlir vinir og krikketbolti í ökla
Æ litli minn var að koma af krikketæfingu. Varð fyrir því að kasta krikketboltanum svo hann lenti í ökla vinar hans sem meiddist af því. Hann er núna á slysó að láta líta á ökklann sem lítur hreint ekki vel út.
Og minn bara grætur og er voða lítill í sér. Líður illa á sálinni að hafa valdið meiðslum vinar síns.
Við bíðum núna eftir fréttum af Sam og öklanum hans og vonum það besta.
Æ hvað maður vildi stundum geta tekið erfiðleikana og sársaukann fyrir börnin sín og borið harminn þeirra. En svona er lífið. Maður bara þerrar tár og huggar. Segir að allt verði gott og strýkur yfir lítinn koll.
Það að vera mamma felur í sér margt. Sérstaklega óskilyrtan kærleika. Það finnur maður á svona stundum.
Æ litli kútur minn..á morgun verður allt betra. Trúðu því.
Nóttin hvílir og heilar.
Svo spilið þið félagarnir saman krikket og fótbolta og fagnið sigrunum saman.
Já það verður svoleiðis.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
æj já tomorrow is a new day og þá verður allt betra
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2007 kl. 21:21
Góðann daginn
Vonandi eru fréttir af líðan vinarins betri svo litlir snáðar geti tekið gleði sína á ný.
Guðrún Þorleifs, 8.5.2007 kl. 06:19
Litli stubbur knús til hans.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.5.2007 kl. 10:03
Skil hann vel að vera ómögulegur e. svona uppákomu en eins og móðurfaðmurinn segir þá verður allt betra á morgun (í dag) Falleg og hrein tilfinning þegar við búum yfir samkennd!
www.zordis.com, 8.5.2007 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.