11.5.2007 | 14:10
Á taflborði lífsins
Á morgun ráðast úrslitin. Hvernig vill þjóðin tefla næstu misserin? Hverjum viljum við tefla fram veginn..þeim sem tipla á svörtum reitum eða hvítum reitum. Hver mátar hvern...og ætlum við að tefla fram til sigurs fyrir þjóð sem vill verða það besta sem í henni býr og sigla framhjá því að verða skák og mát?
Eins og staðan er núna þegar gengið er til kosninga er taflborðið autt...enginn taflmaður "á" sinn reit...þú velur hverjir tefla næsta leik. Allt er mögulegt. Ég spurði einu sinni getur fiðrildi brotið egg? Svarið er þegar fiðrildin taka vængjum saman geta þau allt..líka brotið eggið. Og þá kemur í ljós að fyrir innan skurnina sem hélt þeim fyrir utan er bara tóm. Það var aldrei neitt að óttast. Ekki kjósa eða velja hverjir tefla út frá ótta..kjóstu út frá hjartanu og voninni og fyrir framtíðina. Þannig teflum við fram til sigurs á taflborði lífsins. Og uppskerum ríkulega eins og við eigum skilið!
Núna er tími umbreytinga og timabært að hætta að skríða og fara að fljúga.
Eigið frábæra helgi öll sömul.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Er með hreint borð .... á mínu borði eru álfar og tröll, sambúðin gengur vel og pólitík er llitli voffin sem við eigum! Vona að uppskera verði ríkuleg og að fólk noti fyrst og fremst skynsemi og hjarta til að gefa 4urra ára tækifæri fyrir blandaðan hóp!
www.zordis.com, 11.5.2007 kl. 21:03
Við skulum hafa þetta eins og í Harrý Potter í Viskusteininum, þegar þau þurftu að tefla sig inn í ævintýrið til að yfirbuga ofurvaldið Þann sem ekki má nefna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2007 kl. 21:03
Já sendum ofurvaldið í skammarkrókinn. Ég tefli á tæpasta vað!
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 21:30
Vonandi mátum við ríkisstjórnina.
Svava frá Strandbergi , 12.5.2007 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.