12.5.2007 | 07:28
MÁ vera með áróður á kjördag á blogginu?
Var bara að velta þessu fyrir mér því ég er svo kýrskýr svona snemma á morgnana. Og ef þið eruð að velta fyrir ykkur af hverju ég er vöknuð svona snemma á laugardagsmorgni er það vegna þess að við vorum að skutla yndislega gestinum okkar á lestarstöðina svo hann ....hún....kæmist heim í eruvisionpartý, kosningar og fertugsafmæli. Íslendingar eru alltaf svo uppteknir og mikið að gera hjá þeim. Góða ferð elskuleg og takk fyrir að klára flatkökurnar og hangiketið sem þú komst með fyrir okkur..hehe.
Í ryðguðu minni mínu minnir mig að það megi aldrei vera með áróður á kjördag...svo spurnningin er..hvar stendur bloggið í þeim málum? Eru einhverjar reglur hér um hvað má blogga um og hversu mikinn áróður má reka hér á kjördag..eða hefur bloggið sitt persónulega speis..rétt eins og ég væri bara að opna muninn og tala við vin á laugaveginum um mínar kosningabrellur?
Annars óska ég ykkur góðs gengis og megið þið kjósa eftir bestu sannfæringu og ekki láta eitt eða neitt til að hræða ykkur í annað. Ég mun fylgjast með ykkur í gegnum netið í kvöld um leið og ég horfi á Eurovision með öðru auganu. Og vona af öllu hjarta að þessi dagur og úrslit kosninganna muni marka tímamót hjá frábærri þjóð sem getur enn betur. Að það takist að byggja hér samfélag sem er outstanding á allan hátt á heimsmælikvarða. Gott fyrir alla þegna sína og framsýnt, mannlegt og með skýr gildi um hvað skiptir í raun mestu máli þegar upp er staðið.
Já og þar sem veðrið verður aðeins skárra!!!
Smjúts...
Er að hugsa um að skríða aftur uppí áður en ég fer að segja eitthvað sem gæti gert mig að áróðurmeistara á kjördag.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
dittó hérna, eftir afmælisveislur , og nokkra aðra hluti ætla ég að fylgjast með með bara öðru auga á bæði, lesa kannski bók með hinu auganu.
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.5.2007 kl. 08:26
Eigðu yndislega lúr! Alltaf gott að skríða uppí láta hugann streyma um ókunn lönd! Mig langar að vera dugleg þessa helgina!
www.zordis.com, 12.5.2007 kl. 08:38
Best að eiga góðann dag, hvernig svo sem við veljum að hafa hann Ég ætla að vera löt og dugleg, svona eins og bland í poka
Guðrún Þorleifs, 12.5.2007 kl. 08:55
Maður á ekki einu sinni að spyrja Katrín mín Hér er yndislegur dagur sól og fallegt veður. Eigðu góðan dag.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2007 kl. 10:12
Hafðu það gott í dag Katrín.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.5.2007 kl. 11:02
Held að hér séu engar reglur um áróður ... enda er þetta ekki kjörstaður. Hafðu það gott í dag ... mundu bara að þegar ég kem færandi hendi mun ég ekki borða pítusósurnar og flatbrauðið frá þér! Ekki séns.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.5.2007 kl. 11:55
Þú mátt skrifa það sem þú villt á bloggið þitt, því þetta er jú bara rafræna dagbókin þín sem fólk velur hvort það er að "kíkja í" eða ekki .. það er svo allt annað mál hvort við hin meigum vera með áróður í kommentunum hjá þér. Það væri að rjúfa friðhelgina ..... Eigðu góðan dag ...
Hólmgeir Karlsson, 12.5.2007 kl. 12:05
Gott blessuð veriði bara með eins mikinn áróður og þið viljið. Hann mun ekki hafa nein önnur áhrif á mig en þau að skemmta mér..hehe. Æ grey gesturinn var svöng og fór í ísskápinn og þar blasti náttla við hangikjöt og flatkökurnar svo hún greip það...alls ómeðvituð um hverslags sjaldgæfan fjársjóð hún var að leggja sér til munns. Mesta mildi að það stóð ekki í henni með fjölskylduna gapandi yfir þessu framferði. En henni er algerlega fyrirgefið..er farin að slefa yfir íslensku lambkótilettunum sem hún kom með og verða grillaðar síðdegis og nartað í yfir eurovision..slurp!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.5.2007 kl. 12:24
ég var með kosningaáróður á blogginu á kjördag - ég vona að það hafi verið bannað
halkatla, 15.5.2007 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.