14.5.2007 | 20:57
Óskagyðjurnar mættar!
Það er hætt að rigna og tímabært að líta út og skoða hið nýja útsýni.
Gróðurinn ilmar af ferskleika og fuglarnir dásama hið hreina.
Ég líka.
Gyðjur af öllum toga mætast og ákveða saman nýja framtíð sem ber keim af óskum okkar.
Óskaðu þér vel og af vanda.
Óskin sú gæti ræst.
Hver er hún?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Wow, þetta með óskina er svo heilagt! Að óska sér er athöfn sem er gerð með mikilli þókn og vilja! Ég hef óskað mér af vanhug og mínar óskir rætast alltaf .......... Að óska sér er ein af þessum stundum þegar hugur þinn stöðvast og stillir í ró!
Góða Nótt kæra Katrín ..... Á morgun veit ég ósk mína eftir ígrundun nætur, húma og hunangsins er umlykur sálu mína!
www.zordis.com, 14.5.2007 kl. 21:16
Óskir eru heilagar og skemmtilegar á sama tíma. Út frá hvaða tilfinningu óksum við okkur? Begna djúprar þarfar og örvæntingar eða út frá elsku og yndislegri skynjun. Hverju eða hverjum þjónar óskin sú? Ég óska mér...man þegar ég fann lsoksin fjögurra laufa smárann eftir margra klukkutíma legu á hnjám í grasinu. OG fögnuðurinn í hjartanu að hafa fundið óskasmárann...en óskin lét á sér standa þegar hún var loks í hendi minni. Hvað vildi ég raunverulega mest? Og hvaðan var sú ósk sprottin? Hvítir klossar úr skæóbúð Einars Jóels var óskin mín...ég var 9 ára. Þremur dögum seinna gengum við pabbi í gegnum bæin og hann keypti fyrir mig hina hvítu klossa. Og þá trúði ég á smárann. Í dag held ég smáranum í hendi og hugsa....hvað er virði þessarar óskar og hvaðan er hún sprottin?
Hverju mun hún þjóna? Mér eða þér. Okkur?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 21:26
sniðugt, var einmitt að hugsa það sama og Jóna Ingibjörg, rigning í logni, fátt betra
Hrönn Sigurðardóttir, 14.5.2007 kl. 22:32
Ha....er ekki eitthvað skrítið að íslenska konur óski sér rigningar??? Vilja þær ekki frekar eithvað sem ekki er auðfengið? Eins og t.d lægri vaxta???
He he....
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 22:35
Dulúðug mynd, uahhh, maður fær aðkenningu að óttablandinni hugföngun. Hvar í litrófi heimsins er hægt að staðsetja gyðjur? Hvað eru þær? Til hvers eru þær? Hverjum tilheyra þær? Ég fór mikið að huga um þetta um dainn þegar samstarfskona mín sagði við mig sisona: Þú ert nefnilega gyðja, Guðný. Skildi ekki, skil ekki og er ekki viss um að ég muni skilja. Heheheheh!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.5.2007 kl. 23:01
Gyðjur og guðir eða goð.
Gyðjurnar erum við stelpur...þessi innri kraftur og viska. Gyðjur vita og skilja..kunna og geta. Vita hvað er hvað og kunna að ráða leyndardóma. Tók gyðjunámskeið í fjöllum NEW MEXICO með íslenskum gyðjuheilara...Reyni Katrínarsyni...Uppvakning hinnar innri konu. Bæði fyrir karla og konur. Því þannig næst jafnvægið....þegar við skynjum karlinn og konuna innra. Hvernig er hægt að þekkja guði og goð og kannast ekki við gyðjur?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 23:11
Góðann og blessaðan dag Ég óska mér... Humm... Ætla að hugsa málið á meðan ég fer út að slá
Guðrún Þorleifs, 15.5.2007 kl. 08:02
Æðislega falleg mynd eins og alltaf hér á blogginu þínu og textinn ekki síðri. Í augnablikinu óska ég mér mest hvíldar.
Steingerður Steinarsdóttir, 15.5.2007 kl. 10:16
Rigningin er góð ég vona að óskin mín rætist ég þakka fyrir þetta.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.5.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.