16.5.2007 | 08:37
kristallaleiðangur
Ég er að fara í ævintýraferð út í buskann með vinkonu minni Jacqui. Við kynntumst á kaffihúsinu mínu fyrir nokkrum árum fyrir algera tilviljun. Tilviljanir eru reyndar ekki til. Við vorum leiddar saman af englunum okkar sem sáu strax að við tvær gætum sko brallað ýmislegt saman og eignast góða vináttu í hvor annari.
Í dag erum við sem sagt að fara í lítið þorp niður við sjóinn þar sem einstök kristallaverslun er til húsa. Maðursinn sem rekur þessa verslun ferðast víða um heim og kennir kristallaheilun og um mátt kristalla og hefur alveg einstakt safn í þessari ´litlu verslun sinni. Örugglega líka margt annað spennandi að skoða, sjá og tala um.
Sendi ykkur svo galdrandi strauma með skínandi kristallaorku þegar ég kem heim.
Eigið góðan og litríkan dag elskurnar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 311441
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Góða ferð
Guðrún Þorleifs, 16.5.2007 kl. 09:12
Eigðu góðan dag elsku blogg vinkona
Kristín Katla Árnadóttir, 16.5.2007 kl. 09:56
Dásamlega spennandi ferð framundan hjá ykkur! Yndislegir kristallar og orkan frá þeim einstök! Eigðu ljúfan vinkonudag!
www.zordis.com, 16.5.2007 kl. 10:24
Ég er forfallinn kristallaaðdáandi. Verð með ykkur í huganum
Hrönn Sigurðardóttir, 16.5.2007 kl. 10:47
góða ferð kæra
ljós
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.5.2007 kl. 11:12
Ég elska kristal. Góða skemmtun í dag.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 14:14
Ooooh, kristallar eru yndislegir. Hlakka til að sjá kristallaspeglun frá þér!! :)
Hugarfluga, 16.5.2007 kl. 15:55
Mkið var þetta vel orðað hjá þér "Tilviljanir eru reyndar ekki til. Við vorum leiddar saman af englunum okkar " ég er að verða aðdáandi þinn hérna á blog.is þú orðar hlutina svo vel;)
Bjarki Tryggvason, 16.5.2007 kl. 17:04
Thanks!!! Alltaf gott að fá hrós.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.5.2007 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.