19.5.2007 | 14:49
Indíánatónlist búddamunkur, fiđluleikari og ný hárgreiđsla.
Ţađ hefur svo margt á daga..nei á gćrdag minn drifiđ... ađ ţađ er efni í margar fćrslur en ég lćt eina duga og stikla bara á stóru.
Eftir ađ hafa lesiđ góđ ráđ og frábćrar sálgreiningar á sjálfri mér hér fyrir neđan finnst mér rétt ađ upplýsa ađ háriđ er bćđi sítt og stutt. Létt liđađ og marglitt. Sumir litirnir betri en ađrir. Og alveg í takt viđ marglitan persónuleika sem lifir glađur og dapur til skiptis.
Gćrdeginum eyddi ég á rölti í marga klukkutíma. Viđ Alice Ţórhildur sem er ađ verđa fullra fimm mánađa röltum í ókunnugu hverfi í nćstum heilan dag međan foreldrarnir ţurftu ađ sinna ađkallandi erindi.
Göngugötur og torg..sumargarđar og spennandi stígar voru leiđir okkar.
Viđ hlustuđum á karl í skítugum stuttermabol leika unađstóna beint frá himnum á fiđluna sína. Sátum á bekk hjá blómasölustúlkunni og létum okkur dreyma og streyma međ blómailmi og tónaflóđi sem var sérdeilis fín blanda. Alice japlađi a snuddunni sinni og ég sá ađ hún var oft alveg í takt viđ fiđluleikarann.
Svo héldum viđ áfram göngunni umvafđar rauđbleikum lit ţví hjartađ í okkur var orđiđ fullt af sumarkćrleika og amman lét sig dreyma um stórfelldan verslunarleiđangur ţar sem svörtum hćlastígvélum yrđi fleygt í skiptum fyrir sandala međ loftgötum fyrir sođnar tćr og svörtum bol og pilsi skipt út fyrir skrćpóttan sumarkjól.
Hittum ungan Buddamunk sem sveif ađ mér ţví hann sagđist sjá ţađ ađ ég vćri góđur kandidat til ađ kynna mér ferđir sálarinnar og gaf mér fallega bók um Yoga og Hare Krishna. Ungur strákur sem er kominn frá Írlandi. Sagđist hafa rekist á bók fyrir tilviljun sem breytti allri lífssýninni ţegar hann las svo hann yfirgaf Guinessdrykkju og fótboltalíf og pöbbarölt fyrir ćđra líf og dýpri tilgang og mun svo halda til Indlands nćsta haust í ferkara lćri. Flott hjá ţér sagđi ég og kvaddi hann međ handabandi og orđunum
"We are all in this together"!
Síđan lá leiđ okkar Alicar um strćti sem iđađi af mannlífi og seiđandi tónlist dró okkur ađ eins og blóm dregur hunangsflugur. Ţarna stóđ alvöru indíáni međ fjađravćngi og höfuđskraut..indíánatjöld og trumbur. Lék á panflautu og sönglađi framandi söngva og barđi trumbu..viđ Alice vorum ekki lengi ađ hverfa inn í ţennan tónlistarheim og vorum farnar ađ dansa í kringum elkd og söngla međ í tunglskini einhvern tímann endur fyrir löngu. Alice meira ađ segja hjalađi og blés búbblur um leiđ og hún sveiflađi litlu höndunum sínum eins og hún vćri ađaltrumbuleikarinn í hljómsveitinni. Ömmunni fannst viđ hćfi ađ kaupa handa henni geisladiskinn ţegar viđ loksins komum til baka úr ţessari ferđ..svo ömmustelpan geti hvenćr sem er horfiđ inn í ţennan heim heima hjá sér.
Ţegar viđ vorum orđnar ţreyttar fundum viđ bókabúđ á mörgum hćđum..tókum lyftuna up á kaffihúsiđ..ţar fengum viđ okkur kappúsínó, hreina bleyju og kíktum í barnadeildina og settum á minniđ nokkrar undursamlegar bćkur sem viđ ćtlum ađ kaupa ásamt músík sem viđ teljum ađ viđ munum hafa mjög gaman af ađ kynnast saman. Alice hló og hjalađi og sat eins og hefđardama á kaffihúsinu í fangi ömmu sinnar međ marglita háriđ og sođnu tćrnar. Báđar alsćlar ađ fá heilan dag saman bara tvćr. Einhverjir brćđur áttu ömmu sem ţeir kölluđu amma Dreki. Mér finnst ađ ég eigi ađ vera Amma engill.
Ţví ég hreinlega verđ trođfull af englorku af ţví ađ umgangast svona nýjar sálir sem eru ekkert nema yndiđ og kćrleikurinn.
Akkúrat núna get ég hannađ jólakortin...englaorkan er best.
Heyrumst ţegar ég er búin međ dagsverkiđ.
Knús.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Amma engill er yndislegt orđtak handa ömmu mús eins og ţer!
www.zordis.com, 19.5.2007 kl. 15:53
Engla orkan er er yndisleg, eins og ţú góđ manneskja.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.5.2007 kl. 16:37
Amma engill er vel viđ hćfi..ekki af ţví ađ ég sé alger engill
..heldur af ţví ađ ömmubörnin mín gera mig ađ algerum engli ţegar ég er nálćgt ţeim. 
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 19.5.2007 kl. 16:41
Falleg frásögn, Katrín ... og hrífandi ... eins og ţú ... engill.
Hugarfluga, 19.5.2007 kl. 17:53
Yndisleg fćrsla sem lyfti mér upp á ćđra plan. Smútsj á ţig og Alice Ţórhildi
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2007 kl. 18:50
yndisleg fćrsla og skemmtileg. Viss um ađ ţađ er gott ađ eiga ömmu eins og ţig

Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.5.2007 kl. 21:51
ţetta var frábćrt, mjög myndrćn fćrsla eins og svo oft áđur, var međ ykkur á ferđalaginu og fannst vođalega gaman, ţađ er svo gott ađ fá svona stutta túra og skođa ţessar fínu bćkur međ ykkur.
ljós til ţín og takk fyrir samfylgdina
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.5.2007 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.