6.6.2007 | 09:01
Umskipti
Í dag er dagur umskiptanna.
Þegar allt breytist eina ferðina enn. Þetta líf stendur aldrei lengi á sama stað.
Það sem var í gær er ekki lengur og það sem er í dag átti sér ekki stað í gær.
Þetta er það flotta við lífið.
Endalaus umbreyting.
Getur samt verið erfitt fyrir jarðarverur að fylgja þessum rythma
og læra að dansa í takt
og treysta að þó það sé ekki fast land undir fótum
þýði það bara að maður sé að læra að fljúga en ekki hrapa.
Og ég æfi danssporin og ég æfi flugið
án þess að vita hver næsti viðkomustaður er
á þessu ferðalagi mínu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Frábær
Marta B Helgadóttir, 6.6.2007 kl. 09:10
Ætla að skella mér í að skoða umskipti mín, ekki seinna vænna!!
Nú er nú
Guðrún Þorleifs, 6.6.2007 kl. 09:13
Og læra að dansa í takt. Mín elskuleg.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2007 kl. 10:49
...ætla að æfa mig að fljúga í dag.....
knús til þín
Hrönn Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 13:05
Fallegt og skemmtilegt knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 6.6.2007 kl. 18:51
Ég ætla að sitja hér og lesa allt það gáfulega sem þið hafið verið að segja í dag. Er búin að vera á hundrað og tíu, og búin að fá nóg. Notalegt að lesa svona skrif þegar maður er útkeyrður Katrín mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2007 kl. 19:30
snilld
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.6.2007 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.