9.6.2007 | 22:22
Elsku gamla góða litabók
Hvað gerist þegar tvær vitrar uglur leggja saman tvo plús tvo og fá út litróf lífsins?
Segja..."Jæja núna er það þitt val að velja lit og vera liturinn.
Hvaða lit myndir þú þá velja"?
Einhvern heimagerðan..eða....
einhvern náttúrulegan?
Er lífið kannski bara eins og litabók?
Búið að gera útlínurnar en í okkar valdi að velja litina sem við notum til að lita með?
Og ef það er svoleiðis...hver gerði þá útlínurnar?
Bara smá forvitni.
Teiknar maður kannski myndina sjálfur í þeim tilgangi að minna sig á?
Litina í manni sjálfum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Nokkuð víst er að ég er rauð :þ
Ragga (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 22:39
Ég myndi vilja vera bleik....mmmm, ekki spurning.
Heiða Þórðar, 9.6.2007 kl. 22:43
ég mundi velja, gulan..... eða bláan..... eða appelsínugulan en allavega ekki grænan
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 22:45
Ég mundi vilja bláan og hvítan.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2007 kl. 23:23
Fer eftir skapinu sem ég er í. Mér leikur mikil forvitni á að vita meira um þessar uglur. Mynd sem þú fannst á netinu?
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 23:51
Rauðan og svartan takk fyrir, meira svartan þó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2007 kl. 00:04
Það er gott að sjá og upplifa lífið í lit. Falleg færsla
hjá þér að vanda ...
Hólmgeir Karlsson, 10.6.2007 kl. 02:35
Bleikt og aftur bleikt!
Hugarfluga, 10.6.2007 kl. 11:32
Ég vel prímúlurnar. Flottar myndir hjá þér. Ég er græn í gegn annars.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.6.2007 kl. 12:36
Rautt og svart saman. Eða vínrautt. Þá er komin ansi góð Maja.
Maja Solla (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 20:49
Ég vel blátt og uppáhalds græna minn, appelsínugula litinn minn og sterk neonbleika litinn minn og hvítt og svart og rautt og... úff
Lífið er litadýrð og ég nýt litanna eins og þeir birtast í margbreytileik sínum.
Kært knús frá skútuhjólasundkonunni (og ég er ekki í tvíburamerkinu, held ég...) á Als
Guðrún Þorleifs, 10.6.2007 kl. 21:10
Ég er blá og gul...en ertu á Íslandi????
Vigdís Stefánsdóttir, 10.6.2007 kl. 21:54
appelsínugul og bleikt .... náttúrulega liti ... sem flesta og bjartasta ... vil hafa bjart í kringum mig þessa dagana
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 00:41
það vantar voða mikið testósteron í athugasemdirnar hjá þér Katrín mín ég er allir litir hafsins. og landsins. og himinsins.
Víkingur / Víxill, 11.6.2007 kl. 11:54
Klettar, trukkar, vinnuvélar, fótboltaleikur, bjór, vöðvar og svitalykt. Grafa skurð og hræra steypu. Fara í sjómann og lyfta lóðum.
Þetta er vonandi nægilegt testósteron fyrir Víkinginn!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 13:23
Aedislegt! Zad var svo gaman ad lita í litabókina .... zad er svo gaman ad lita lífid í zeim tón sem sálin kallar á! Hver dagur, hver litur ....Smúts med eldraudum kossi!
www.zordis.com, 11.6.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.