16.6.2007 | 21:16
Þurfti að fara mikilvæga ferð til að leiðrétta hluti....sem ekki er hægt að blogga um
.........en skiluðu að ég held samt sínu.
Stundum er lífið þannig lagað að það má ekki og á ekki að tala um það upphátt.
Þó það sé kannski magnificent!
Þegar stöðluð munstur jarðar hitta fyrir opnun himinsins.
Og skilningurinn vaknar um hvað lífið er raunverulega.
Að andinn hittir loks efnið og skilur hvað er hvað.
Að hugarfarið er fjötur nema það skili jákvæðri tilfinningu og leysi efnið undan ánauð þess að trúa að ekkert sé gott.
Að Það sem ekki er heilt geti ekki orðið heilt.
En þannig er samt lífið...það sem má laga verður lagað.
Útsýnið skiptir öllu máli..hvað sérð þú út um glugga sálar þinnar?
Opnun eða lokun?
Hvert er útsýnið?
Skiptir öllu máli um hvernig lífið verður og hvað þú sérð þar akkúrat núna.
Það sem þú sérð núna er það sem mætir þér í framtíðinni.
Megi það vera Jafnvægi.
Jafnvægi líkama og sálar.
Konu og karls.
Ungdómsins og hins aldna
Mín og þín.
Himins og jarðar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Ég er magnvana, andvana, agndofa, magndofa, anddofa, vitstola og hughrifin. Framfarir eru fjársjóðir.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.6.2007 kl. 21:49
Útsýnið skiptir öllu máli..hvað sérð þú út um glugga sálar þinnar? Opnun eða lokun? Hvert er útsýnið? Skiptir öllu máli um hvernig lífið verður og hvað þú sérð þar akkúrat núna. Það sem þú sérð núna er það sem mætir þér í framtíðinni.
þVÍLÍKT SNILLD!
Heiða Þórðar, 16.6.2007 kl. 23:12
Jing og Jang er auðvitað alltaf það besta.
Svava frá Strandbergi , 16.6.2007 kl. 23:35
Það er hægt að ná fullkomnu jafnvægi þegar tveir eru að ramba. Þá ná þeir að halda rambeltunni kyrri þannig að hvorugur endi hennar snerti jörð (og auðvitað engir fætur heldur).
Djö.... er ég djúp!
Ibba Sig., 16.6.2007 kl. 23:48
Þetta er yndislega falleg bloggfærsla. Full af skilningi á lífinu og samhengi hlutanna. Þetta er augljóst þegar búið er að skrifa það, en er samt oft svo hulið, liggur í einhverri þoku í kapphlaupinu við hvern dag.
Hólmgeir Karlsson, 17.6.2007 kl. 00:09
Sálin mín er misopin og mislokuð Katrín. Sástu kommentið mitt um að hólkurinn væri kominn? Hann er koooooominn. Þúsund þakkir fyrir mig. Er samt hálf-foj út í þig fyrir að svíkja mig um ofurmyndarlega mótorhjólakappann.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.6.2007 kl. 00:33
Þvílíkar myndir ... og falleg orð. Vona að allt gangi vel, englakrútt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2007 kl. 00:52
velkomin aftur frá ferðalaginu sem ekki er hægt að blogga um.
ljós til þín og hafðu fallegan sunnudag
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 04:21
Velkominn úr þinni för. Gleðilega þjóðhátið
Kært knús frá Als
Guðrún Þorleifs, 17.6.2007 kl. 07:12
Dagurinn í dag, ég og zú ... finna midjuna og lifa núid!
Gledilegan zjódhátídardag!
www.zordis.com, 17.6.2007 kl. 10:26
Þú gerir útsýnið jafnvel enn fegurra. Takk.
Anna Einarsdóttir, 17.6.2007 kl. 10:55
Takk fyrir þetta Katrín og Gleðilegan þjóðhátíðardag
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 12:05
Yndisleg eins og venjulega mín kæra. Gleðilegan Þjóðhátíðardag.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.6.2007 kl. 13:06
Gleðilegan þjóðhátíðardag elskurnar. Minnir mig á eitt . Fyrir 32 árum var ég fjallkonan á 17. júní í hafnarfirði. Stóð upp á kók kassa svo ég næði upp fyrir ræðupúltið..hehe.
En kem ég til þín Íslendka þjóð
sem átt þér sagna minnningar og ljóð
og byggt hefur þetta blessaða land í elefu hundrðuð ár
Goldið afhroð
glaðst og sigrað
grátið svo tár þín eru öllum dýrri
okkur þeim sem eftir lifa..
eða einhvern vegin svona minnir mig að fyrsta erindið hafi verið!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.6.2007 kl. 18:50
Gleðilega þjóðhátíð, fjallkona mín fríð.
Hugarfluga, 17.6.2007 kl. 21:04
Gleðilega hátíð elsku vinkona.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.6.2007 kl. 23:07
Sumar mikilvægar ferðir er ekki hægt að blogga um .....
Góð færsla og minnir okkur líka á að allt sem fer inn á bloggið fer ekki út aftur !!!!!!
Þjóðhátíðardagurinn var mjög góður
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.6.2007 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.