5.8.2007 | 22:09
Betri heimur og öruggari??? Aumingjadans og aftenging!
Jæja segir kona og meinar það.
Nú er tími til kominn að hætta að vernda okkur sjálf fyrir okkur sjálfum og lífinu. Af því að nú er búið að setja upp svo margar verndarreglur svo við förum okkur ekki sjálfum okkur að voða með því að lifa og upplifa. Við skyldum lifa í öruggum búrum og hreyfa okkur sem minnst og alls ekki læra af reynslunni. Vera svo eins og andlegir og líkamlegir aumingjar þegar okkur er loks hleypt út. Vitandi ekkert og ekki hæf til að takast á við neitt óvænt eða raunverulegt. Grenja bara og kvarta.
Las í blaðinu frétt um stóra skátamótið sem haldið er nú með viðhöfn og aumingjaskap í Englandi.
Fyrir hundrað árum veiddu menn kanínur og steiktu svo yfir opnum eldi og borðuðu saman á skátamóti og fannst þeir í takt við náttúru og lífið. Vegna alls konar mannlegara hugsanahindrana og vantrú á að fólk geti og kunni að sjá um sig og lifa, hefur reglum nú verið breytt. Í dag eru kanínur ekki veiddar...gæti sært trúarkennd viðkomandi skáta....kjöt ekki borðað vegna sömu ástæðu og eldurinn drepinn og slökktur, því einu sinni gerðist það að neisti fór á flakk og kveikti í.
Svo núna sitja skátar og borða grænmetisborgara í kringum pottaplöntu!!!
How more safe can this world be?????
Jæks!!!
Hugsið ykkur hvað hefði ekki uppgötvast um þyngdarlögmálið hefði einhver sett upp eplagrindur svo epli myndu aldregi detta á höfuð manns!!!
Munið að fara eftir reglunum.....og hættið að hugsa.
Stay safe!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Could not agree more .... Við erum orðin ótrúlega upptekin af því að vernda alla fyrir öllum og öllu. Hvað uppskerum við? hysteríu útaf öllu og engu og ótta, fælni, hatur .. og heilu þjóðfélögin sem eru búin að missa þráðinn, tapa hinni eðlilegu tengingu við náttúruna og lífið sjálft. Bráðum má ekki borða fiskinn sem maður veiðir, því einhver gæti hafa ættleitt hann fyrir stóran pening .... hummm
Hólmgeir Karlsson, 5.8.2007 kl. 23:14
Forsjárhyggjan lengi lifi - not.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.8.2007 kl. 00:28
...Og ekki nóg með það að við séum orðin algjörar verndunarfríkur, heldur höldum við alltaf að við séum að gera náunganum greiða með því að vernda hann. Eins og með þessi boð og bönn í kringum reykingar. Þetta er auðvitað allt gert því "það er verið að hugsa um heilsu reykingamanna og hvetja þá til að hætta þessum óþverra".
Á meðan ekur fólk um á bílum í stærðum sem eru ekki af þessum heimi.
Úff, verð næstum reið, en frábær pistill hjá þér, Katrín.
Maja Solla (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 11:50
Já einmitt, hættu að hugsa og vertu örugg, gefðu frá þér sjálfræðið og gleðina af að uppgötva sálf. Vertu algjörlega háð þeim sem gefur þér andlegt fóður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.8.2007 kl. 12:31
sæl
jæja það er þá allsherjarvaldið núna, já ég er þér alveg sammála, setti drenginn minn í Waldorf skólann Sólstafir sem starfræktur er í Reykjavík og viti menn, þar er farið í lífsleikni út í náttúruna í heila kennsluviku í endaðan september á hverju ári og þá er sko gaman
þessi lífsleiknivika kallast "Drekaleikur" og byggist upp á því að nokkur börn eru drekar (óvinir hinna) og svo eru hinir þorpsbúar og allir í þorpinu verða að gera sér bæ og nota það sem er á staðnum til þess, allir verða að vinna saman, því drekarnir sitja um þorpsbúa og ef þeir sjá einhvern sem er ekki að vinna eða er á ferðinni einn síns liðs ja þá má drekinn taka viðkomandi fastann og fara með hann í drekaheima og þar verður viðkomandi að dúsa þar til einhver úr þorpinu kemur og frelsar hann.
þannig að ef þú þarft að fara á milli staða þarft þú að fá í lið með þér aðra þorpsbúa og þið verðið að leiðast og syngja hástöfum lag sem hræðir drekana í burtu og þeir meiga ekki koma og taka ykkur. ég man því miður ekki textann við drekasönginn en hann er ávallt sá sami og sama lagið sungið, á síðasta degi þá eru þorpsbúar búnir að vinna saman alla vikuna og eru orðnir svo sterkir í samstöðunni að þeir mynda stóra röð þar sem allir syngja hátt og snjallt og þannig tekst þeim að sigra hina vondu dreka, frábært ekki satt og þarna fá börnin meðal annars að:
Eldaðá hlóðum
allir fá að kveikja eld og hugsa um eldinn sinn og bera ábyrgð á honum.
steikja brauð á teini yfir eldi
Vefa úr ull
tálga spítur með alvöru hnífum
vera úti í hvaða veðri sem er
þ.e., takast á við náttúruöflin í öllu sínu veldi.
Ég tók þátt í þessarri viku með krökkunum í fyrra og ég hef sjaldan eða aldrey verið jafn þreitt en mikið rosalega var gaman og landamærin mín færðust út um margar mílur, því höftin löguðust, þau urðu að gera það.
bara varð að deila þessu með ykkur
kveðja
Ingibjörg Þengilsd
Ingibjörg R Þengilsdóttir, 8.8.2007 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.