7.8.2007 | 22:08
Ég er ekki ég þegar ég syng...get svo svarið það!
Þetta er ekki venjuleg bloggfærsla...þetta er bara hugarburður eða upplifun!!!!
Ég er nefninlega í sumarfríi og fer bara um lönd og strendur og leik mér þessa dagana enda er hér sólargeisli sem yfirgnæfir minningar um rigningar og syndaflóð.
Maður verður alltaf að horfa á það jákvæða.
Grænu regndropastígvélin eru vel geymd í skúrnum og nú er bara labbað um jarðir og sanda á glitfögrum sandölum og með bleikan dúk um sig miðja og sólarvörn númer 15. Var í þessum töluðu orðum að syngja minn svanasöng með því að taka þátt í singstar og syngja barbie girl og algerlega fyrirgera öllum rétti mínum í popidol framtíðarinnar.
En mikið skemmtu þau sér vel sem á horfðu.
Kannski einn góðan veðurdag verða þessar söngminningar bara fallegar
og ég get borið höfuðið hátt og sagt..."Já þetta var ég sem söng Barbie girl svona fallega"
Þangað til gref ég haus í sand og afneita öllu!!!!
Þegar þið sjáið vídeó á youtube af konu sem fer hamförum í söng þá er það tengdó á þriðja rauðvínsdropanum..ekki ég!!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
SKÁL
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 7.8.2007 kl. 22:41
Sól, faktor15, rauðvín og Barbie. How good can it get?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.8.2007 kl. 22:49
Já skál fyrir þér.
Svava frá Strandbergi , 8.8.2007 kl. 01:43
Kristín Katla Árnadóttir, 8.8.2007 kl. 10:26
Kristján Kristjánsson, 8.8.2007 kl. 13:31
Skál
og njóttu vel.
Marta B Helgadóttir, 8.8.2007 kl. 15:49
Er ekki frekar næsta skref að hringja í Einar Bárðar og segja honum að hann geti alveg sleppt öllu þessu veseni við að finna nýja Nylon söngkonu, nýja Nylon stelpan sé að að tala við hann right this minute???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 22:06
Ertu að tala um moi???
Ég er æðisleg í nylonsokkum...og ég er mjög skemmtileg þegar ég syng. Er ekki alltaf sagt að þetta sé spurning um útgeislun en ekki bara sönghæfileika?
Ég meina fólkið hérna er enn að hlægja ég skemmti þeim svo mikið með söng mínum um Barbie. Þau lofa að þetta verði komið á youtube um leið og ég segi þeim hvar ég faldi upptökuna..
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.8.2007 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.