9.8.2007 | 23:19
Ef tu finnur hugmyndir og ljod uti a gotu.......
Tolvan min er krass krass og kann ekki lengur islensku.
Og eitt annad verulega sorglegt.
Oll ritverkin min, sogur og hugleidingar, kaflar i baekur og ljod, ymsar hugmyndir og skissur asamt ollum bloggmyndunum minum er flogid ut i cyperspeisid.
Ef tid faid allt i einu goda hugmynd i kollinn eda heyrid osynilega sogu fljuga um midbaeinn ta er tad orugglega eitthvad af minum verkum. Tala nu ekki um ef tid faid otrulega goda milljondollara hugmynd...vinsamlegast skila henni til min takk!
Ja svona er tetta tegar bornin manns stelast ad heiman.
En kannski var eg bara med tetta allt ad lani og a ekkert i tessu.
Kannski getur madur ekki att neitt.
Hver veit hvar allar tessar hugmyndir voru adur en taer komu til min? Kannski eru taer bara farnar aftur til sinna heima. Og bara gott ef taer lenda i kolli folks sem getur gert eitthvad fallegt med taer og jafnvel komid teim i framkvaemd. Tad sem er to oruggt er ad tad verdur aldrei skortur a hugmyndum. Um leid og ein er farin kemur onnur. Svo eg orvaenti ekki.
Og tengdamamma og Dagny litla saeta fraenka sem eru her i heimsokn faerdu mer yndislega fallegt solblom i dag sem stendur nuna a verondinni minni vid hlidina a Chocolate cosmos blominu minu. Tad ilmar eins og sukkuladi. Er eitthvad til dyrdlegra en sukkuladiblom? Held ekki.
Svo eg er alveg hughraust og hlakka bara til ad fa fullt af nyjum hugmyndum i minn haus i gegnum draumana.
Tad er sko skemmtilegur heimur.
Draumaheimurinn.
Alveg trodfullur af nystarlegum og frumlegum imyndum og sogum sem setjast i harid a konum eins og litlir saetir fuglar.
Latid ykkur dreyma eitthvad storfenglegt og aevintyralegt her og nu.
Medan tid erud gladvakandi.
Og alls ekki sleppa tvi ad fa ykkur Chocolate Cosmos i eldhusgluggann!!
p.s Vinsamlegast ekki adstoda mig taeknilega med tetta vandamal mitt. Eg er ad laera af reynslunni alveg sjalf og mun nuna fa mer svona bakkuppp taekni til ad nota svo tetta gerist ekki aftur. Eg er alveg medvitud um ad lifid var ad kenna mer dyrmaeta lexiu og segi bara "Gudi se lof ad madur verdur aldrei of gamall til ad laera."
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Jesúspétur, getur maður átt von á að allt hverfi bara einn daginn? Eins gott að taka bakköpp. Hef frétt af góðu veðri hjá þér. Stemmir?
Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 23:28
Þú elskuleg mér finnst erfitt að skilja þig núna en myndin er afar falleg. knúss til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.8.2007 kl. 23:40
Æ, sárt að missa allt úr tölvunni sinni, en ég sé að þú tekur Pollýönnuna á þetta. Viss um að þetta kemur til baka til þín ... when the time is right. Hlýjar hugsanir til þín.
Hugarfluga, 9.8.2007 kl. 23:40
Ja Jenny min...vedurgudinn elskar mig nuna og dadrar vid mig daglega med sol og hita!
Tid verdid bara ad laera ad lesa svona mal tar til mer tekst ad retta af tetta vesen i tolvunni minni.
Eg er soldid hissa a mer...tvi eg er pollroleg og ekkert uppsett og soldid lett bara i sinni to eg se buin ad tyna svona efninu. Eins og eg se bara tilbuin hvort sem er ad gera eitthvad nytt. Tvi eg er nu alveg ny kona a hverjum degi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.8.2007 kl. 23:55
Ekki gott að missa allt úr tölvunni sinni, en þú tekur því með æðruleysi og það er gott. Ég ætla líka að fá mér bakkupp á tölvuna mína. Það er svo skrýtið að lesa textann þinn núna, hann minnir mig á færeysku.
Svava frá Strandbergi , 10.8.2007 kl. 00:19
ja tad er vegna tess ad eg kem ekki islenskunni inn. Mer finnst eins og eg verdi ad skrifa eitthvad fyndid...lidur eins og eg se Turilla sjalf endurborin med svona stafsetningum..hehe.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 00:22
Ljóð og sögur sem fljúga sem tylla sér í leit að nýjum hvikum kolli! Ég ætla að fara upp á þak og skoða í þann heim er hvíslar .... Loka svo augunum í rólustólnum mínum og láta mig dreyma um betri heim!
Hef lent í að týna ljóðum og myndum (frá því ég var lítið barn) það blundar í undirmeðvitundinni .... En svona bæ ðe vei, þegar ég var 12 ára teiknaði ég hús á Bárugötunni í Rvíkinni og sagðist ætla að eiga heima þar þegar ég yrði stór! Ég er enn lítil og bý ekki þar en það er Secret fílíngur í þessu .....
www.zordis.com, 10.8.2007 kl. 07:19
Jamm þetta er leiðinlegt, en þetta er allt saman til þarna á harðar diskinum þínum Katrín mín elskuleg. Það þarf bara einhvern sem kann að ná því til baka.
En ég skal láta þig vita ef ég finn einhver falleg ljóð eða hugleiðingar frá þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2007 kl. 07:30
Chocolate cosmos - Hljómar dýrðlega.....
Eigðu góða helgi ljúfust
Hrönn Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 09:46
gangi þér vel að koma þessu i lag
Marta B Helgadóttir, 10.8.2007 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.