Leita í fréttum mbl.is

Dularfulla morgunvaknid

Tad sofa allir ennta herna. Heyrist ekki brak i husinu. Og klukkan ordin meira en tiu.

Uppi sofa ein tengdamamma, tveir orkuboltastrakar og tvaer tiu ara fraenkur i silfurskom. Vid  hlidina a mer sefur svo madurinn sem vaknar alltaf snemma nema nuna.

Tetta er eitthvad dularfullt.......

200195440-001

Nema eg se steinsofandi og allir hinir vaknadir og mig se bara ad dreyma ad eg se ein vakandi og allir hinir sofandi?

Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að þú sért vakandi ... en aðrir gera sér ekki enn grein fyrir því.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 09:56

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Góð, hver gæti látið sér detta þetta í hug nema þú

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2007 kl. 10:28

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Þú hlýtur að sofa !!!!!

Óvanalegt að gulldrengurinn sofi svona lengi

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 10.8.2007 kl. 12:30

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

já kæra katrín það er alltaf spurning hvaða heimur er raunverulegur, sá sofandi sá vakandi, sá sem við erum í í daglega lífinu, eða hinn sem við ekki sjáum vegna blokkeringa !

falleg færsla að vanda

Ljós og friður til þín

 steina í Lejre

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.8.2007 kl. 15:47

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú ert vakandi  mín kæra.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.8.2007 kl. 17:02

6 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Eða hvað, ertu sofandi?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 19:48

7 Smámynd: www.zordis.com

Svefnengill sem vakir þegar aðrir sofa og sefur á dúnmjúki skýji þegar enginn veit! Ég brosi til þín fagra mær frá hunangsbleikum reit sem engin sér og engin veit nema þú og ég!

www.zordis.com, 10.8.2007 kl. 20:25

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hún er oft yndisleg þessi rólega stund á snemma á morgnana, hvort sem maður er nývaknaður eða rétt í þann mund að vakna

Marta B Helgadóttir, 10.8.2007 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 311567

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband