10.8.2007 | 20:59
Jæja islenskan komin inn og ég farinn að tala eðlilega aftur.
Rosalega hefur tölvan mikið að segja í lífi manns...geymir og hendir eins og henni einni hentar og það þýðir ekkert að rökræða viðð hana eða tala hana til. Gerir bara sitt.
Annars er bara allt gott....langar bara að setja inn einhverja fallega mynd og fá ykkar upplifun á henni. Notast enn við gamlar myndir þar sem hinar eru týndar..eins yndisfagrar og þær voru. En ég veit að það eru svona trilljón aðrar sem bíða eftir að ég finni þær.
Hvað sér fólk í speglinum sínum?
Sjáandi allt aftur á bak og áfram og út á hlið!
Svo halda allir að málið sé að sjá beint fram fyrir sig og elta línuna sem allir hinir eru að elta. En hún er ekkert endilega sú eina rétta og liggur kannski bara út í buska sem er bábilja.
Spegill spegill herm þú mér
hvert á land ég fer með þér
og hvar ég fegurst er.
Sýndu mér.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311567
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Úllala, til hamingju með lagfæringuna! Alveg dásamlegt að vera svona lagarakona!
Spegillinn er hér fyrir framan mig og ég spyr hann stundum hinna ýmsu spurninga! Sjaldnast skortir hann svörin og ég sætti mig við sumt sem hann segir og horfir beint í augun min!
Knússlur svona dæmigera tekex kveðjur
koss og knússlur!
www.zordis.com, 10.8.2007 kl. 21:39
Spegillinn minn er alger lygari..lygalaupur og ég er ekki sátt við hann!!!! Sýnir mér eitthvað allt annað en ég finn. Bara ekki rétt sko!!!
Ekki að ég finni ekki mýktina sem eykst utan um mig...en samt eitthvað svo allt öðruvísi að þreyfa á henni en að horfa. Bara tvennt ÓLÍKT!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 21:47
Maður eldist bara útvortis - segi ég stundum ... við spegilinn og Mörtuna.
Marta B Helgadóttir, 10.8.2007 kl. 22:11
Mér finnst spegillinn minn vera með alveg ótrúlega fjölbreytilegt skap og það fer alveg eftir því hvaða skapi hann er í hvað hann fæst til að sýna mér.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 22:21
Það er samt stundum gott að standa fyrir framan spegilinn og horfa bara í augun á sjálfri sér....þá sér maður eitthvað sem nær í gegnum allt hitt. Sjálfa sig. Og skilur þá að það er það eina sem skiptir máli...útsýnið í sálina. Og það skipti ekki máli þó nýji sumrakjóllinn falli ekki alveg að hinum ytri útlínum...sem mega og geta alveg verið mjög frjálslegar. ....en það er líka það sem við erum öll á höttunum eftir..frelsi!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.