22.8.2007 | 15:58
Hvað er það í lífi þínu sem er of lítið/eða sjálfsagt til að þú takir eftir hvað það er æðislegt?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 311562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Mín 5 atriði sem ég gleðst yfir aftur og aftur eru
Að geta farið í heitt bað þegar mér dettur í hug.....það að hafa aðgengi að vatni er svo frábært.
Að hafa frelsi til að fara og gera það sem mér dettur í hug þegar mér dettur það í hug....gæti ekki lifað við frelsisskerðingu eins og milljónir manna þurfa að gera.
Lapptoppinn minn...ég bara elska hann og allt sem við getum gert saman. Tengst öllum heiminum.
Rúmið mitt...mjúka sængin mín og að kúra með allri familíunni þegar það er rok og vont veður. Vissan um að það er allt í lagi með fjölskylduna mína og vonin um að svo verði áfram
Ólívur, kerti, tónlist, reykelsi, bækur, pistasíur,heilsa, ilmvatn og spriklandi vatn ásamt sjóðheitum kappúsínó á kaffihúsinu mínu og spjall með vinum.
Þessu hef ég aðgengi að á hverjum einasta degi og svo miklu miklu meira til. Ykkur t.d. Er maður studnum ekki að gleyma að þakka fyrir allt það góða sem er í lífinu...mig vantar ekki neitt!!!! Og ef ég held að mig vanti eitthvað þá er það ímyndun..hehe.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 16:07
Þessi atriði sem ég nefni eru reyndar ekkert of lítil/sjálfsögð til að ég taki eftir þeim... en ég skil pælinguna þína. Gæti reyndar haft listann mun lengri. Ég er þakklát fyrir:
1. Manninn minn og stjúpsynina tvo. Veit ekki hvað ég hef gert í þessu eða öðru lífi til að fá að elska þá og vera elskuð af þeim á móti.
2. Bestu vinkonu mína, sem hefur frá því við vorum 7 ára (nærri 30 ár) verið mér traustur og sannur vinur, sama hvað á hefur bjátað.
3. Fallega heimilið mitt.
4. Að þurfa að grennast ... það eru forréttindi, sem segja mér að ég hafi það afskaplega gott.
5. Að eiga mann nýtur þess að klóra á mér bakið. Aha ... ég var bænheyrð þar!
Hugarfluga, 22.8.2007 kl. 16:27
hmmmmm þetta krefst umhugsunar.....
1. Hafa aðgang að hreinu og tæru lofti er eitthvað sem ég tek sem sjálfsögðum hlut en er það svo sannarlega ekki!
2. Vatn! Drykkjarhæft vatn úr krananum! Ómetanlegt!!!
3. Frelsi til að komast ferða minna, óáreitt
4. Geta tjáð mig og vera sama þótt ekki séu allir sammála mér
5. Geta elskað án þess að vænta einhvers á móti
Hrönn Sigurðardóttir, 22.8.2007 kl. 16:35
Já það er svo mart.
1. Að vera frísk
2. Eigja góða fjölskyldu
3 .Að vera jákvæð
4.Góða vatnið okkar
5.þykja væntum fólk og dýr
6. Allir eiga fyrir mat og á sig
7. þykja vænt um sig
Kristín Katla Árnadóttir, 22.8.2007 kl. 17:51
Oh fyrirgefðu ég sagði 7 staðin fyrir5
Kristín Katla Árnadóttir, 22.8.2007 kl. 17:58
Kristín Katla mín..því fleiri því betria..
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 18:03
eftir því sem ég hugsa þetta meira því fleira dettur mér í hug....
6. hafa skilið við alkóhólistann sem ég var gift allt of lengi
7. eiga heimili þar sem er gott að vera
8. þekkja þig
9. að foreldrar mínir eru bæði á lífi
10. hafa heilsu í lagi
11. geta farið út svo snemma á morgnana að fuglarnir eru enn sofandi og hlustað á kyrrðina
.........
Hrönn Sigurðardóttir, 22.8.2007 kl. 18:10
1. Að geta andað hjálparlaust.
2. Að vera með bílpróf og eiga jeppa.
3. Að vera ekki dópisti eða alki.
4. Að fá að eldast án þess að aðrir séu á móti því.
5. Að hafa elskað.
Þröstur Unnar, 22.8.2007 kl. 20:33
Já, ég held e.t.v. að það sem sé erfiðast að elska sé maður sjálfur?
Börnin eru sjálfsögð. Makinn og nánustu ættingjar ekki endilega sjálfsögð en ofarlega á baugi. En þú sjálf?
Ef þú getur talið upp tíu atriði (þó þau séu bara fimm) sem þú elskar hjá sjálfri þér = þá ertu í höfn:
Ásgeir Rúnar Helgason, 22.8.2007 kl. 21:23
Já ég get það auðveldlega. Hefði eflaust strandað við þann lista fyrir nokkrum árum en núna geri ég hann með gleði. Það sem ég elska við sjálfa mig er bjartsýni, hugmyndaauðgi, skipulagshæfileikar, hjálpsemi, húmor, víðsýni, sköpunarkrafturinn, næmni, að hafa auga fyrir að gera fallegt í kringum mig, kjörkuð að prófa nýjar leiðir,stend með sjálfri mér, geri það sem ég elska og elska það sem ég geri. Sko þetta var ekki erfitt og ég þurfti að stoppa því ég var komin yfir 10 atriði áður en ég vissi af.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 22:20
Hey, og ég er þakklát fyrir Beef Jerky og tannþráð í framhaldinu ....
Hugarfluga, 22.8.2007 kl. 22:37
1 Afkvæmi mín
2 Fjölskylda mín
3 Bókmenntir
4 Músíkk
5 Ferðalög
Þessu gleðst ég yfir daglega og þakka fyrir ótt og títt, dag og nótt. Svo er ýmislegt annað sem gleður hug og hjarta og maður er í sjálfu sér alltaf þakklátur fyrir.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.8.2007 kl. 23:04
Æ, ég las of flausturslega fyrirsögnina þína, þú ert auðvitað að tala um sjálfsagða hluti, sem maður tekur ekki eftir. Hmmmm....
Little things in life, ja, það er nú það....!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.8.2007 kl. 23:07
1.Að maðurinn minn elskar mig eins og ég er.
2. Í 51 ár hefur alltaf komið nýr dagur.
3. Ég er aldrei blönk þó svo ég eigi ekki pening.
4. Ég er aldrei svöng vegna skorts á mat.
5. Ég get enn bjargað mér sjálf þótt heilsan sé oft slæm.
Ekkert litlir hlutir en ég er þakklát.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.8.2007 kl. 23:09
að vera hér
að vera heilbrigð
vakna við fuglasöng
minni áhyggjur
að geta skapað
AlheimsLjós til þín
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 06:16
1. skóna mína
2. kerti
3. gott kaffi og margar gerðir af því
4. súkkulaði mmmm
5. rauðvín
hmmm ég er greinilega nautnaseggur þessa stundina
Marta B Helgadóttir, 23.8.2007 kl. 09:45
Kaffi og sígó að morgni,
hef heyrt að það sé líf eftir það, er tregur að kaupa að svo sé.
Passinn minn:
frelsi, að geta verið á öðrum stað á morgun en í dag, það er gott að vera Íslendingur.
Skynfærin:
skynja og vinna úr.
Fólkið mitt:
tek það alltof oft sem sjálfsögum hlut.
Lífið:
undrast það undur að vera til, daglega.
Kveðja Viðar.
Viðar Zophoníasson, 23.8.2007 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.