23.8.2007 | 23:59
Hvar liggur vandinn?
Mín spurning og hugsun er núna hversu hæf eru yfirvöld til að stjórna og taka ákvarðanir fyrir okkur öll??? Það er eins og þegar maður horfir yfir heiminn og það sem er í gangi að það sé ekki heil brú í þvi sem verið er að gera. Vá hvað maður getur orðið snúinn að bara fygjast með og skoða vitleysuna. Það er eins og það sé vitund hins gamla sem stjórni....og leiði allt í enn meiri vitleysu en nú þegar er.. Sjái ekki út úr augum EGÓSINS. Hver heimskulega ákvörðunin tekin eftir aðra.
Þá fallast manni hendur. Fórnar höndum til himins og krefst svara.
Eins og það er mikið til af fólki sem veit betur, skynjar dýpra...hvernig stendur á þvi að það heldur sig alltaf til hlés??? Og leyfir fávitunum..afsakið orðanotkun...
Það hljóta að vera fávitar sem stjórna og taka ákvarðanir hér. Sem hafa alls ekki yfirsýn yfir The big picture!
Úff hvað það er stundum erfitt að sjá þessa veröld!
En þetta hlýtur að koma með tímanum og við verðum að vera vakandi og bregðast við.
Hætta að standa alltaf sjálfiviljug undir regnskýjunum. Já við þurfum vökvun vitundar en ekki heilaþvott. Það er munur þar á.
Hvaðan hafa yfirvöldin visku sína?
Er hún tl staðar?
Hvernig sjá þau mannveruna?
Kannski erum við á rangri leið alveg frá grunni.
Hugsi nú hver sitt.
Hvernig getum við leyst utanaðkomandi vandamál ef við erum ekki að leysa okkur sjálf úr viðjum?
Meðan neikvæðnin er innbyggð í okkur sjálf, hvernig getur eitthvað annað myndbirst í umhverfinu?
Ég byrja í mér
og þú byrjar í þér.
Jésús minn hvað þessi heimska getur gert mann þreyttan og leiðan.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 311562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Góð pæling. Takk
Við þurfum sjálf að velja og hafna, vera vakandi fyrir áhrifum úr umhverfi okkar, taka inn það sem er jákvætt og uppbyggilegt en vera á varðbergi fyrir heilaþvætti eða öðru sem rífur niður. Hvar stendur einstaklingur sem ekki ræktar sjálfan sig með þessum hætti, hann hefur ekkert að gefa hvorki sjálfum sér og því síður öðrum.
Marta B Helgadóttir, 24.8.2007 kl. 00:12
Vel ritað og góð hugsun í gangi. Flottar myndir líka. Síðan þín hefur svo "graceful" yfirbragð.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 07:06
Ég tylli mér jafnan og skoða sjálfa mig með reglulegu millibili, banka í mig og spái í hvernig og afhverju. Við verðum að byrja á sjálfinu til að eiga von.
Stöndum vörð !
www.zordis.com, 24.8.2007 kl. 07:07
Ég er svo sammála þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.8.2007 kl. 10:00
Það er aldrei of seint að byrja
Geðorð númer 7
Reyndu að skilja og hvetja aðra í kringum þig
Þú stendur þig í því Katrín mín
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.8.2007 kl. 10:04
Alveg er það stórkostlegt að jafnvel þegar þú kvartar Katrín mín tekst þér að gera það á jákvæðan hátt.
Steingerður Steinarsdóttir, 24.8.2007 kl. 10:54
Alltaf góðar pælingar í gangi hjá þér mín kæra.
Eigðu góða og gleðiríka helgi!
Bloggvinaknús frá Als
Guðrún Þorleifs, 24.8.2007 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.