26.8.2007 | 23:36
Uppáhalds eđa ekki.....
Ţessi mynd er fyrir mér um tjáningu. Gula ljósiđ kemur út frá hálsstöđinni og segir ţađ sem ţarf ađ segja. Fyndiđ ađ fáum öđrum en mér finnst ţessi mynd sérstök. Ţađ hefur engin kommentađ á hana í galleríinu t.d . Ţetta er samt ein uppáhaldsmyndin mín enda eyddi ég óralöngum tíma í hana.
Vatnslitir á pappír.
Man eftir frábćrum rithöfundi sem skrifađi bókina "War of art"sem ćtti ađ vera skildulesning fyrir alla sem vilja eiga viđ Egóiđ í sjálfum sér....... Höf. Steven Pressfield.
Hann segir ađ uppáhaldsbókin hans sem hann skrifađi hafi ekki falliđ neinum öđrum í geđ. Kannski er ţađ eins međ sumar myndirnar mínar. Bara bestar fyrir mig.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Ţessi mynd finst mér mjög sérstök og falleg. Ég upplifđi hana á ţann máta er ţú lýsir hér. Mögnuđ mynd svo ekki verđi meira sagt!
Ţađ er merkilegt hvađ verđur uppáhalds hjá konu. Ég á nokkrar myndir sem bíđa yfirmálunar ţar sem mér finst ţćr svo afleitar, ţá kemur einhver og dásamar akkúrat ţessar sem ég var búin ađ ákveđa ađ láta hverfa ...... Misjafn er smekkur!
www.zordis.com, 27.8.2007 kl. 07:52
Sem betur fer er smekkur manna misjafn. Mér finnst ţessi mynd ţín afskaplega falleg og gefandi eins og ađrar myndir ţínar. Hún er ef til vill skýrar afmörkuđ en margar ađrar sem eru meira draumkenndar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 08:57
Mér finnst ţessi mynd bera međ sér lífsandann. EInhvernvegin eins og hún blási lífi í mann. Mikiđ flćđi í brjóstholinu og svo ljósiđ.
Ásdís Sigurđardóttir, 27.8.2007 kl. 09:04
Ásdís Sigurđardóttir, 27.8.2007 kl. 09:05
Katrín, ég sé margt útúr ţessari mynd, og mćli ég međ nafninu "móđurumhyggja" á hana. Ţađ er eins og kćrleikur geisli úr hálsakotinu frá henni, og getur ţađ táknađ söknuđ vegna barns eđa bara ást.
Myndin er ekki bara best fyrir ţig, ţú ert greinilega međ talsverđa hćfileika og á ekki ađ stinga ţeim undir borđ ţar sem enginn sér. Ég hef upplifađ ţađ sama, en ég oft rekiđ mig á ađ ţađ sem Ásthildur benti réttilega á, misjafn er smekkur manna, ţess vegna er vettvangur eins og bloggiđ rétti stađurinntil ţess ađ sýna ţetta.
Guđsteinn Haukur Barkarson, 27.8.2007 kl. 09:49
Hć.
Ég er bara ađ gera grein fyrir mér. Mér finnst myndin mögnuđ.
Takk.
P.s.: Ingi Geir "Sarcasticbastard" (/"I repudiate your petulant expostulations") Hreinsson ţekkir mig. :o)
Einar Clausen
Einar Clausen (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 13:53
ţađ skiptir í raun engu máli hvađ ađrir segja um ţađ sem mađur gerir í myndlist, mađur getur aldrei gert öllum til geđs, ţess vegna á mađur alltaf ađ bera sig saman viđ sjálfan sig.
bera sig saman viđ ţađ sem mađur gerđi síđast !
ţađ er best !
ţú ert einlćg í ţví sem ţú gerir upplifi ég, og ţađ er fallegt
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.8.2007 kl. 16:22
AlheimsLjós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.8.2007 kl. 16:22
Ég deili ţví međ ţér ađ finnast ţessi mynd góđ. Mér finnst formiđ fallegt og blái liturinn, sérstaklega ţegar hann fer út í fjólublátt gefur henni eitthvert alltumvefjandi element. Get ekki útskýrt, finnst ţađ bara - takk
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 16:42
Ekki sé ég hversvegna svo löngum tíma sem um er talad hefur verid sóad í thessa mynd.Hvad fynnst thér merkilegt vid thessa mynd?Séu gaumgaefdar thúsundir sambaerilegar myndir,thá er eins & thessi sé ordvana.Thessi mynd segir mér ekki neitt,nema thá helst ad höfundurinn finni sér ekki almennilega útrás & vilji rugla listaskyn samborgara sinna sér til vidurkenningar.Litir geta audvitad verid fallegir & thad er therra edli.Horfi ég á thessa mynd,fyllist ég tómleika & vantrú á mannkynsinns börnum.Ein gód til ad ylja sér á í arinninum!
björn (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 17:20
Veistu ađ ţessi skrif ţín breyta engu um hvađ mér ţykir vćnt um ţessa mynd Björn. Ertu artţerapisti??
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 17:33
Einlćgnin skín úr verkinu Katrín
Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 20:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.