5.9.2007 | 22:12
Back to normal....Sound of Music!
Tónlist hússins leikin fyrir heimaganga.
Einu sinni stúderaði ég áhrif tónlistar á fólk,flugur og plöntur.
Klassísk tónlist hafði þau áhrif á appelsínur þar sem þær voru ræktaðar með undirspilin að það var 25% meira c vítamín í þeim sem fengu klassíska tónlist að hlusta á. Kýr mjólkuðu líka betur með klassískri tónlist.
Blóm brugðust mjög misjafnlega við mismunandi tónlist. Flest þeirra drápust við síendurteknum rokktónum en besta tónlistin fyrir þau til vaxtar var barrokk tónlist og indverskur shítar. Það átti við um öll blóm nema Afrísku Liljuna. Hún dafnaði undir allri tónlist. Algjör töffari sú jurt!!
Tónskáld sem samdi undurfagra tóna undir þakskeggi tók eftir að lítil könguló kom alltaf niður í þræði og hlustaði best á millikaflann í tónverkinu sem hann var að semja. Lét sig svo hverfa eftir þá hlustun.
Hvaða tónlist finnst þér best að hlusta á???
Og af hverju?
Hvað gerir hún fyrir þig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Indíánatónlist.... veit ekki af hverju... bara heilluð af því.
Harmonikkutónlist.... af því að pabbi spilaði á nikku og ég ólst upp við þannig tónlist.
Klassík.... sérstaklega þekkt tónverk
Allskonar tónlist sem var vinsæl á mínum unglingsárum.... minningarnar sko.
En þú Katrín ?
Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:45
Gæti ekki lifað án hennar
Líkar best þegar rafvirkinn situr í stofunni á dimmum kvöldum og glamrar á gítarinn sinn
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:57
Allskonar klassísk verk..trumbur og trommur með miklum karfti sem tengja við jörðina...gregoríska munkatónlist...drengjakóra....indíánatóna....englasöngva og allskonar popptónlist og rokk. David Bowie er einn af mínum uppáhalds sem og Kóratónlist. Ég er eiginlega alæta á tónlist og ég fæ mikið út úr að hlusta á Óskastundir á Rás eitt vikulega. Tonlist er bara himnesk!!!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 22:58
Sum tónlist bara lyftir andanum í hæstu hæðir....lætur mann fljúga og tengjast!!! Og ég sem get ekki spilað á eitt einasta hljóðfæri og syng eins og hræddur hrafn!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 23:01
Háklassísk kórtónlist er í mestu uppáhaldi, líka rokk og rapp ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.9.2007 kl. 23:07
Allt nema blöðrupopp og tónlist a la Atli Heimir Sveinsson.
Mest: Bowie, Bítlar, Stóns, Van Morrison æi þetta er ekki hægt. Hættu að spyrja svona kona. Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 00:12
Man hvað mér þótti Sound of Music skemmtileg söngvamynd! Tónlist almennt er yndisleg, misgóð eins og gengur og gerist.
Afríkutónlist hefur leitað til mín
Klassísk tónlist hreint yndisleg og svo er meiriháttar að fara á Lúðrasveitartónleika .... það er bara eitthvað sem gerist í ysta lagi húðarinnar við svoleiðis upplifun!
Emma Sjaplin er í miklu uppáhaldi
Svo var ég t.d. að fá Lummudiskinn og hann er bara kúl Góð tónlist er eins og væn vítamínsprauta en getur líka verið stíngandi ... s.s. dauðarokk og kattarvælstegundin!
www.zordis.com, 6.9.2007 kl. 08:52
Ha Jenný? Atli Heimir er snillngur, já ég segi og skrifa snillingur!
Fáir Íslendingar hafa skapað jafn mikið af jafn fallegri tónlist og hann, maðurinn hlýtur að vera tengdur beint til himna.
Heldurðu að þetta séu ekki bara fordómar í þér?
Ég er ekki nægilega dugleg að hlusta á tónlist, mest bara kallinn að glamra á gítar eins og Hulda hér að ofan.
Bowie og Sting eru þó mínir menn, sem og Bubbi þegar hann var ungur og reiður.
Ibba Sig., 6.9.2007 kl. 17:35
"Og strútarnir stinga höfðunum í eyðisanda" þetta er ljóðlína úr tónverki eftir Atla Heimi..og ég gæti jafnvel talsungið hana ef ég hefði hljóðbók hérna fyrir ykkur
Pavarotti er nú allur..einn af mínum uppáhalds. Hann fer eflaust beint til himna til að gleðja englana með sinni himnesku röddu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.