8.9.2007 | 10:36
Sjö hvítar systur bjóða mér heim og ég er þeim ævinlega þakklát.
Ég þarf að fara til strandar og hitta þar Seven sisters...sem eru 7 unaðslegir hvítir klettar sem skaga út í hafið. Þar á ströndinni eru töfrasteinar sem endurspegla liti og munstur í þakklætiskortunum mínum. Listagalleríið í bænum mínum vill fá þau í sölu svo nú verð ég að fara og týna fleiri svona óskasteina sem eiga fylgja þessum kortum.
Fyrst gerði ég kortið og svo fann ég steina á þessari hvítu ströndu og bar þá heim í húfu með bleiku silkifóðri. Þegar ég svo sá kortið og steinana saman sá ég að hver steinn átti sér speglun í kortinu og vissi að þau vildu gera eitthvað saman. Í kortið skrifar maður þakklæti sitt fyrir það góða sem í lífi manns er og hefur svo steininn í vasanum til að strjúka og staðfesta með sjálfum sér allt sem gerist daglega og maður getur verið þakklátur fyrir. Svona eins og the gratidude rock í the Secret. Að vera alltaf að segja Takk og takk og aftur takk!
Þau fara saman í sölu eftir helgina og með verður lítil hugleiðing sem ég ætla að skrifa í kvöld.
Ég er og verð ævinlega þakklát fyrir að hafa ímyndunarafl og að fá hugmyndir.
Hvað væri kona án þess???
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Falleg mynd Katrín mín. Eigðu góða helgi.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.9.2007 kl. 10:45
Hefurðu séð 7 systur í Noregi? það er foss í Geirangursfirði, rosalega fallegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.9.2007 kl. 11:03
Æðisleg hugmynd Katrín mín. Mjög áhugavert. Sendirðu í póstkröfu ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 11:08
Já ég sendi hvert á land sem er og líka til kallsins í Tunglinu ef hann vill tjá sitt þakklæti. Þetta geta líka verið fallegar gjafir til að tjá þakklæti sitt til einhvers annars fyrir hjálp eða stuðning...
Það skemmtilega er að fleiri verslanir hafa sýnt þessu áhuga og ég fer og sýni þeim hugmyndina fullbúna eftir helgina. Kannski að einhver krúttleg blómabúð eða gjafaverslun heima hefði áhuga?
Ef fólk vill kaupa þakklætiskort með þakkarsteini sendir það bara e mail til mín með nafni og heimilisfangið og leggur svo bara inn á reikninginn minn. Einfalt?
Þakkarkort með þakkarsteininum kosta 700 plús sendingarkostnaður sem er 80. krónur.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 11:20
Yndisleg hugmynd og spyr eins og Ásthildur, sendiru í póstkröfu?
Bjarndís Helena Mitchell, 8.9.2007 kl. 11:21
Til hamingju dúllan
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 11:35
Ekki spurning, sendu mér eina svona í póstkröfu, ég ætla að eiga það sjálf, en ég skal sýna þeim hérna þetta, hér er ein nornabúð sem ef til vill hefði áhuga, og svo blómabúð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 11:39
Kortin þín eru yndisleg, ég hef verið svo heppin að eignast sýnishorn og er búin að gefa tvö kort.
Ljúfur vinur minn fékk annað kortið og rauðvínsflösku með fjólublárri slaufu. Þakkirnar voru fyrir það að hann aðstoðaði systur mína við að velja sér bíl og hann fann handa henni þægilegan undrabíl, sem kostaði lítið. Alveg það sem hana dreymdi um að finna. Hann hefur kortið á skrifborðinu sínu og finnst það svo gullfallegt.
Hitt kortið fékk kollegi minn, starfsfélagi, fyrir að vera sá sem hann er
Marta B Helgadóttir, 8.9.2007 kl. 12:00
Jiii en hvað þið eruð yndislegar stelpur!!!
Sko svona gengur þetta fyrir sig þar sem það er ekki hægt að senda í póstkröfu.
1. Senda mér e amail kbaldursdottir@gamil.com með nafni og heimilisfangi. Ég sendi reikningsnúmer til ykkar sem þið getið millifært á í gegnum heimabankann. Leggið inn 780 krónur og ég sendi kortið og steininn til ykkar.
Einfalt???
Takk fyrir að versla við mig
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 12:40
Skal gert
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 13:07
Þetta er svona "hlýnar um hjartarætur" mynd og hugmynd hjá þér kæra Katrín, takk fyrir að hlýja mér og takk fyrir hæjið
bara Maja..., 8.9.2007 kl. 14:51
Frábært hjá þér og mikið þakka ég fyrir að hugmyndirnar tylla sér hjá þér. Þú gerir líka í þeim, lætur þær fæðast og gleður aðra!
Til hamingju með þennan æðislega árangur!
www.zordis.com, 8.9.2007 kl. 14:58
Æ það er ekki rétt e mailið hér fyrir ofan. Svona er það rétt
kbaldursdottir@gmail.com
Afsakið innilega
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 15:59
Búin að senda, láttu mig vita ef þú færð ekki póst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 17:27
Þetta er skrítið...mailið á að vera rétt tengt en ég fæ engan póst frá þér. Hefurðu prófað að skrifa það bara sjálf inn? kbaldursdottir@gmail.com?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 17:47
Nei ég geri það hér með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 19:11
Heyrðu það kemur bara; gakktu úr skugga um að ekkert bil sé á milli stafa og bara eitt @ merki. Það er svoleiðis, en samt fer pósturinn ekki. Getur verið að annað hvort þinn eða minn póstur sé ekki í lagi ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2007 kl. 19:15
Sko, ég ætla nú ekkert að vera nördast inn í ykkar mál en er ekki netfangið hennar Katrínar kbaldursdottir@googlemail.com eða hvað?
Falleg kort hjá þér Katrín og góð hugmynd. Þér þykir kannski gaman að því að til er til þjóðsaga um sjö systur í Ástralíu, ef ég man rétt.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 8.9.2007 kl. 19:46
Matta mín við þurfum á öllum nördaskap að halda til að koma þessum business mínum saman. Hef samt fengið pantanir frá fólki í gegnum e mailið mitt hingað til...svo þetta er eitthvað skrítið allt saman.
Svo eru litlu örbækurnar mínar alveg að verða tilbúnar...það er sko skemmtilegt dæmi. Pínuagnarlitlar sögur með STÓRAN boðskap í kortaformi. Listaverk á forsíðunni og .......Jamm! Það er annað hvort að duga eða drepast með því sem maður vill gera eða raða baunadósum í hillur um nætur í súprmarkaðinum. Svo ef þið vitið um einhver tækifæri þá endilega látið mig vita. Er með heilan ónotaðan hugmyndabanka hér á standby.....stend bara og fell með því að maður eigi að gera það sem liggur best fyrir manni. Þangað til annað kemur í ljós sendi ég bara út í veröldina.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 20:17
Fallegt .. hvað annað ... komandi frá þér?
Hugarfluga, 8.9.2007 kl. 21:24
Góð hugmynd að sjálfsögðu frá Íslendingi
Og ef ég hefði lesið um svona einhverstaðar annarstaðar þá hefði ég hugsað svona hugmyndir fær hún Katrín mín
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.9.2007 kl. 22:33
Hurðu Katrín, reyndu að senda mér email á asthildurcesil@gmail.com
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2007 kl. 17:16
Hlakka svo til að setja steinana með kortunum..fór í gær og týndi fullt af þeim og þeir eru bara svo fallegir og æðislegir. Er núna að þvo þá og láta þá þorna úti í sólinni. Hver og einn fær svo sérstakat ritual áður en hann fer að heiman svo hann verði alvöru óskasteinn sko.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.