9.9.2007 | 21:10
Of syfjuð til að blogga....
Farin að sofa eftir góða útiveru í dag. Ekkert betra stundum en að skríða snemma í ból með góða bók. Rosalega er Milan Kundera magnaður rithöfundur...alger unaður að lesa bókina hans. Lífið er annars staðar. Eins og að vera nakin í konfektkassa sem bara dýpkar og dýpkar...endalausar hæðir af konfekti.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Yndi ertu. Hugsa mér gott til glóðarinnar að lesa mörg blogg frá þér, - á morgun. Það er svo eitthvað óheyrilega mikið að gera hjá mér núna, ég bara hreinlega hleyp á milli bloggvinanna svona til að vera viss um að allir séu heilir og vel haldnir. Good night, dearest.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.9.2007 kl. 21:28
Ég var einmitt að lesa Kundera í dag. Er komin á bls. 200 og eitthvað, virkilega áhugaverð lesning. Sofðu vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.9.2007 kl. 22:09
jamm ég er að rembast við að lesa Kundera. Verður samt aðeins útundan hjá mér........
Vona að hann taki það ekki inn á sig
Góða nótt
Hrönn Sigurðardóttir, 9.9.2007 kl. 22:40
Fer loks á pósthúsið á morgun, fekk tilkynningu um sendingu fyrir helgina
Dásamlega samlíking, margar hæðir af konfekti Góða nótt.
Marta B Helgadóttir, 9.9.2007 kl. 22:58
Ég var nú einna helst til sybbin til að vakna! Það tóks og framundan 1. vinnudagur e.frí ... væri til í að vafra á milli hæða í konfektkassanum góða og finna súkkulaði ilminn.
Eigðu frábæran dag!
www.zordis.com, 10.9.2007 kl. 07:03
Kundera kemur á óvart. Aldrei lesið neitt eftir hann fyrr. Góð samlíking með konfektkassann, en hræddur um að ég myndi kannski dvelja helst til lengi við ílöngu molana með álpappírnum........og verða lengi til botns.
Halldór Egill Guðnason, 10.9.2007 kl. 09:53
Mér finnst erfitt að fá bókina ég er alltaf að bíða eftir henni.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.9.2007 kl. 09:58
Guðmundur þó??? Amma mín myndi nú eitthvað segja við svona hressileika.
Þetta er líka fyrsta bókin sem ég les eftir Kundera en myndina Óbærilegur léttleiki tilverunnar sá ég og fannst bara trufl. Langar að sjá hana aftur núna. Svo er ég líka svo spennt að kynnast lesvinum mínum nánar.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 15:32
Ég tek undir þetta með konfektkassann. Búinn með 300 mola (síður) og á 55 eftir. Samlíkingin við margra hæða konfektkassa er góð, en þannig skrifar víst Kundera. Bókin skilur eftir mikil hughrif sem hægt er að njóta lengi. Situr í höfðinu eins og bragð af góðu konfekti.
Ágúst H Bjarnason, 10.9.2007 kl. 16:46
Aldrei hefur mér nú dottið í hug að fara berrössuð í konfektkassa !
Anna Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 17:40
Er ekki alveg á sama róli í þessum konfektkassa. Kemst ekki niður fyrir efsta lagið. Kann ekki að meta þetta konfekt, þó allir segi að það sé gott. En smekkur manna er misjafn, n'est pas? Knús.
Hugarfluga, 10.9.2007 kl. 17:42
Anna súkkulaðibað á berum brjóstum og marsipan um mjaðmir með kaffikremi?? Hvíttaðan flórsykur í augabrúninni....jummí mummí!
Hugarfluga auðvitað hafa ekki allir sama smekk..það er það æðislega við lífið og leshringi.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.