12.9.2007 | 18:32
Lífið er ekki bara fiskur og franskar
Í mér býr leyndarmál sem ég er alveg að farast úr spenningi yfir. Bloggið sem ég bloggaði í gær um hvítu dúfuna var greinilega svona óafvitandi forspá því í dag tala ég nýtt tungumál og líka fólkið í kringum mig.
Hvað gerist næstu daga sker svo úr um það hvort ég geti sagt ykkur frá þessu spennandi dæmi. Verð að líma fyrir munninn á mér og fara í lopavettlinga svo ég missi þetta ekki út úr mér. Eina sem ég get sagt núna er...Life is not only Fich and Chips.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Nei það er náttlega saltfiskur..það vita allir.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.9.2007 kl. 19:07
He he..já en í englandi er allt fish and chips og ég er einmitt í englandi eins og þú veist. Allavega ennþá!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.9.2007 kl. 19:12
U la la . hvað er í gangi. ???
Ásdís Sigurðardóttir, 12.9.2007 kl. 19:18
Já hvað er nú í gangi.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.9.2007 kl. 20:54
My lips are seald...segi ekki orð. Leyndó hætta að vera leyndó um leið og maður kjaftar. Mig klæjar í tunguna að kjafta......en þið megið alveg skrifa öll ykkar leyndó hérna ef þið viljið. Fólk hreinlega elskar leyndó og allt sem má ekki segja frá.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.9.2007 kl. 21:15
Ert þú hluti af mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar?
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 12.9.2007 kl. 21:48
Hahahaha, skemmtilegt og spennandi. En þú ert þó allavega ennþá í Englandi!!!
Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 21:59
Ég bíð þá bara ... pollróleg ... sei sei já. Bíði bíði bíði ....
Ætlarðu núna að segja okkur? Ha?
Hugarfluga, 12.9.2007 kl. 22:58
Þú ert ekkert smá-dularfull, kona! Ég get uppá að þú sért að opna kaffihús, hvar verða myndlistarsýningar, auk kaffis og kanelsnúða, á boðstólum og veggjum.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.9.2007 kl. 23:36
Er að springa úr spenningu - hvað áttu við?
Valgerður Halldórsdóttir, 12.9.2007 kl. 23:38
Góðan daginn leyndardómsfulla frú Maður bíður auðvitað ferlega rólegur eftir að leyndarmáli komi fram. Ekkert mál, sei, sei, nei
Guðrún Þorleifs, 13.9.2007 kl. 06:26
Þú ert í Færeyjum. Nananabúbú
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 09:15
Nú verður maður forvitinn. En það er bara eitthvað í loftinu svei mér þá. Ég á fullt í fangi með að þekkja sjálfa mig þessa dagana, ég bregst svo ólíkt sjálfri mér við svo mörgu. Það er ef til vill nýtt tungumál
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.9.2007 kl. 09:51
Jiii, hvað þetta hlýtur að vera erfitt fyrir Katrín. Og lesendur þínir vitlausir ef þeir eru ekki búnir að fatta Þú praktikalli segir þetta upphátt í blogginu þínu og kommentakerfinu.
Já, ég veit The Secret!
Ibba Sig., 13.9.2007 kl. 13:13
he he Ibba..er það svona augljóst??? En finnst ykkur það ekki annars góð hugmynd hjá mér að verða Fich and Chips sali í aðalgötunni hérna í lItla bænum. Eitthvað svo ekta ég! Love the smell!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 14:58
Þú ert uppfull að yndislegum hugmyndum ..... Það verður bara notalegt að fá almennilegan smell og njóta matarins í návist verts sem er glæsilegri en gengur og gerist.
Það er alltaf gaman að eiga og deila leyndarmáli
www.zordis.com, 13.9.2007 kl. 15:16
Eina sem ég get sagt er að hlutir þokast í rétta átt...og það er bjart yfir Esjunni. Svona í minningunni allavega þó núna sé þar hávaðarok.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 15:42
Katrín mín inn um lúguna kom pósturinn frá þér í dag. Mikið er þetta fallegt og steinninn yndislegur, eins og egg, táknrænt fyrir nýja byrjun. Ég ætla að fara með þetta niður í nornabúðina og sýna þeim. Og líka í blómabúðina. Þetta er meiriháttar hjá þér. Knús til þín. Og svo kom þetta auðvitað á besta tíma fyrir mig, þegar ég þurfti smáknús. Er það ekki bara þannig með allt, að við fáum það sem við þurfum, þegar við þurfum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.9.2007 kl. 16:24
Æ gott að heyra það Cesil mín..ég var einmitt að lesa á blogginu þínu um brottför barnanna. Takk fyrir hjálpina..ég er að finna betri hönnun sem steinninn fer ofan í utan á kortinu svo hann þurfi ekki að vera ofan í sama plastvasanum. Já ég valdi þenna stein sérstaklega handa þér..þeir eru allir mismunandi í lögun og lit. En þessi var algerlega þú!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 16:36
Forvitnin drepur köttin
Þú vilt ekki fara drepa nokkra ketti
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.9.2007 kl. 16:40
...spennandi ! ........hvenær fáum við að vita ?
Marta B Helgadóttir, 13.9.2007 kl. 17:00
Þegar ég fæ að vita fáið þið að vita.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 17:02
Já ég valdi þenna stein sérstaklega handa þér..þeir eru allir mismunandi í lögun og lit. En þessi var algerlega þú!!
Já ég fann einmitt þegar ég tók hann í höndina að ég fékk svörun frá honum. Þetta er rosalega flott. Takk fyrir mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.9.2007 kl. 17:34
Nú er ég að drepast úr spenningi. Ég krosslegg fingur og vona að þetta gangi allt upp hjá þér elsku kerlingin. Það er reyndar minn hagur líka því ef ég fæ ekkert að vita spring ég.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.9.2007 kl. 19:27
Stundum hefur maður plön og svo gerist eitthvað og allt í einu er allt það gamla farið og bara nýtt bíður og öll plön breytast. En eru samt algerlega rétt. Ég er á þeim stað núna. Allt sem ég hugsaði er uppí loft og svo er bara að sjá hvernig það lendir. Og ef ég hef eitthvað innklink um hvert förinni er heitið þarf ég að kaupa mér nýja úlpu.
Kuldaúlpu!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 20:46
Jæja, Katrín, gefur okkur ábendingu! Kuldaúlpa: Ísland, Noregur, Grænland, Rússland, Kanada, Finnland, Alaska eða bara upp í fjöllin eins og Bear Mountain resort þar sem ég var á skíðum yfir Los Angeles.
Fleiri ábendingar! Plís!
Ívar Pálsson, 13.9.2007 kl. 21:58
Ívar minn þú sagðir það sjálfur að þesi mánuður yrði erfiður og hann er það.....losa út fortíðina og sjá hvað er hvað. Já slík sortering hefur verið í gangi..og nú er tekin ný stefna. Nýjar ábendingar eru þessar.....
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 22:04
Kannski ætlar þú að gera tilkall til Norðurpólsins
Eða það virðirst mjög "heitt" í dag
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.9.2007 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.