15.9.2007 | 19:49
Að fara og sækja sinn innri auð....
Vildi bara deila með ykkur gleði minni. Er loksins búin að fatta leyndóið um hvers vegna sumir verða vellríkari en aðrir. Maður á bara að fara úr landi og gera eitthvað í einhvern tíma. Svo kemur maður heim aftur og er þá vellríkur íslendingur.
Og ég er einmitt búin að gera það.
Fara að heiman og gera eitthvað. Á bara eftir að koma heim!!!
Hvað ætli sé ódýrasta farið heim núna???
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Hvar er HEIMA?
Hrönn Sigurðardóttir, 15.9.2007 kl. 20:48
Hvað væri frábærasta starfið fyrir Master í Art and humanity.,...með sér svið í social sculptur á íslandi??? Ég velti fyrir mér hvar ég eigi heima með mína menntun. Einhverjar tillögur. Fyrir þá sem ekki vita um hvað social sculpture er fjallar það um að finna hugmyndir og lausnir fyrir framtíð á öllum sviðum með heildarmyndina í huga. Hvað þjónar flestum best?? Held aveg örugglega að ég sé eini íslendingurinn með Master í þessu fagi. Kannski þarf maður bara að búa sér til starf....hvað haldið þið??? Hvar ætti það heima?
Þar fyrir utan hef ég heilmikla fjölmiðalreynslu. gerð útvarpsþátta í áraraðir. auglýsingagerð,útgáfu og sölustörf. 4 ára menntun í skúlptúr og alls konar therapíunám og reynslu á þeim sviðum.
Maður á stundum erfitt að staðsetja sig. Öll hjálp þegin.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 20:50
Bara eitt ... aðeins eitt. Ef og þegar þú kemur heim ... just call out my name and you know wherevery I am I will come running. Ok?
Hugarfluga, 15.9.2007 kl. 21:36
Wherevery? Gawd ... þú veist hvað ég meina að meina.
Hugarfluga, 15.9.2007 kl. 21:36
Elsku Hugarfluga mín..þetta er eitt af þeim lögum sem ég spilaði svooooo mikið og oft í útvarpinu..svo fallegt og flottur texti!!!
Hlakka til að hitta þig!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 21:43
Nú mín á leiðinni? Síkrataðu djobb fyrir þig. Skotgengur dúllan mín.
Knús
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 22:09
Og allir komu þeir aftur........
Nefndu stað og stund
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 15.9.2007 kl. 22:14
Nei..bara ef...það má alltaf segja ef...Lífið fer í hringi og er aldrei alltaf á sama stað..er það nokkuð??? Veit ekki hvort Ísland myndi þola konu eins og mig...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 22:17
Íslandi bráðvantar konu akkúrat eins og þig
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 15.9.2007 kl. 22:22
Sjáumst í Hafnarfirði. " social sculpture .. fjallar ... um að finna hugmyndir og lausnir fyrir framtíð á öllum sviðum með heildarmyndina í huga. Hvað þjónar flestum best??" Hafnarfjörð og reyndar landið allt, desperately vantar manneskju með heildarmyndina og framtíðarlausnir í huga. ...veit samt ekki alveg hver myndi sjá um launin sko ......
Ragnhildur Jónsdóttir, 15.9.2007 kl. 23:00
Allir sem fara koma vellríkir .... HEIM
Er ekki lífið yndi!
Svo er spurning hvað er ríkidæmi, vellríkur eða velríkur? Jamm það er gott að vera vel og vellllllll .....
Love to the bjútí sem sniglast um í þessari nótt!
www.zordis.com, 15.9.2007 kl. 23:02
..... já vellrík, þá þarftu ekkert laun kemur bara og reddar landinu sem týndi framtíðar-heildarsýninni ok?
Ragnhildur Jónsdóttir, 15.9.2007 kl. 23:09
Komdu heim og frelsaðu okkur vina.
Jenný hin ofurfyndna bloggvina minnir mig á að The Secret fer loks eins og stormur um landið og það er orðið viðkvæði að Síkreta eitthvað til sín. Heyrði um stelpu, sem síkretaði til sín Æpod. Víst er að hjá mörgum nær boðskapurinn ekki alla leið og eru sumir að kjamsa í sig umbúðirnar og henda gottinu. Ég hló mig máttlausann við að heyra þetta. Það er samt góðs viti að fólk er farið að hugsa í áttina að þessu leyndarmáli, sem í raun hefur aldrei verið neitt leyndarmál.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.9.2007 kl. 23:55
Auðvitað kemur maður vellríkur aftur heim eftir svona landflutninga og nýjar reynslur. Kannski ekki með þungan peningapung en alveg fullt af ríkidæmi og innri auði með sér sem má nýta á jákvæðan hátt..ekki satt? Eða þá að maður láti verða að því að færa sig suður til ítalíu og takast á við að læra það hljómfagra tungumál. Ætti örugglega ekkert mjög erfitt með að aðlagast þar. Er bara að glíma við þettta fjöruga fiðrildi í maganum á mér sem vill hreyfingu. Núna!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 08:23
Alveg er ég sammála þér Jón Steinar þegar þú segir...
Víst er að hjá mörgum nær boðskapurinn ekki alla leið og eru sumir að kjamsa í sig umbúðirnar og henda gottinu.
En það er samt gott að það er að verða til farvegur fyrir annarskonar hugsun....en kannski svolítið týpískt hvernig íslendingar sjá fyrir sér hvernig megi síkreta til sín græjurnar
.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 08:27
hvað er að ske? Ertu á leiðinni til landsins kona ?
Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 10:19
Vá það væri gaman ef þú kæmir heim. Það er alltaf pláss fyrir einn engil í viðbót.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2007 kl. 10:39
Ég hef alveg prófað....fór eins langt að heiman og ég komst (NZ) dvaldi þar í fimm ár.....kom heim árið 2000, staurblönk....og ekki enn búin að staðsetja mig í tilverunni....knús á þig mín elskuleg.
Heiða Þórðar, 16.9.2007 kl. 10:46
Ég er bara að lesa í spilin og reyna að heyra hvð það er sem er að kalla....eitthvað er það allavega. Og ég er bara þannig að ég bregst við þessari rödd sem ég finn svona sterkt fyrir núna. Eins og þið vitið er ekkert gaman nema að halda áfram að takast á við lífið og breikka það og stækka með hverju nýju skrefi. Fara aftur og aftur út fyrir vellíðunarmörkin og strekka á sjálfum sér.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.9.2007 kl. 12:11
Það er mjög uppbyggilegt eiginlega nauðsynlegt fyrir fólk að fara burt í einhvern tíma, helst nokkur ár. Maður fær fjarlægð á sumt sem maður taldi vera sjálfsagða hluti og það gerir manni gott, maður öðlast nýtt gildismat á svo margt. Þyrfti eiginlega að vera þegnskylda fyrir alla Íslendinga að búa erlendis í lengri eða skemmri tíma. Ég bjó í 6 ár erlendis og svo seinna 2 ár í enn öðru landi. Gæti alveg átt það eftir að fara aftur ef stað seinna
Gangi þér vel
Marta B Helgadóttir, 16.9.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.