25.9.2007 | 10:13
Ég er svo syfjuð að ég gæti sofnað
Eitthvað sækir svona á mig...veit að ég á ekki von á gestum.
Hlýtur að vera draumur á leið til jarðar. Legg mig í smástund.
Held ekki augunum opnum mikið lengur.
Svaf samt eins og engill í alla nótt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Sweet dreams ´sskan
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2007 kl. 12:55
Já segðu ,ég er líka syfjuð ætla að halla mér í smástund.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2007 kl. 13:39
Ég sofnaði og vaknaði svo aftur og er nú eldhress. Man samt ekkert hvað mig dreymdi. Örugglega bara eitthvað sætt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.9.2007 kl. 14:10
Fullt tungl!
Vilborg Eggertsdóttir, 25.9.2007 kl. 14:20
Ég var svona í morgun líka
Huld S. Ringsted, 25.9.2007 kl. 17:24
Alltaf gott að leggja sig
Hrönn Sigurðardóttir, 25.9.2007 kl. 18:17
Engin þreyta hérna megin enda ræs kl. 06.50, kraftganga, sturta og vinnan. Heimalærdómur og kanski eitt hvítvínsglas í takt tónlistarinnar sem hljómar í tívolíinu við íþróttavöllinn ...
Ljúfa drauma ydnislega kona!
www.zordis.com, 25.9.2007 kl. 18:36
Draumurinn.
Kemur kvöld, er hallar að degi
dásemd það er, satt það segi.
Svífandi um í draumalöndum,
frelsisfjötra leysi úr böndum.
Ber mig um víðann völl
veröld vitja, kot og höll
Hafið hitti, upp fjallið fór
farkostur minn, er vængjaður jór.
josira, 25.9.2007 kl. 20:04
Er allt svona fallegt hjá þér?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2007 kl. 20:43
Lífið er eins fallegt og maður vill hafa það....maður hefur alltaf val um hvaða lit á sólgleraugum maður setur upp hvern dag. Þetta er alltaf spurning um útsýni
Maður sér bara það sem er innra með manni....og það endurspeglast í veruleikanum. Voða varð ég vitur af þessum litla blundi mínum..og mun fegurri. Þetta hlýtur að hafa verið þessi margrómaði fegurðarblundur..
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.9.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.