29.9.2007 | 08:52
Ég finn lukku í þessum laugardegi
Lifðu í lukku en ekki í krukku á laugardegi eins og þessum.
Það er eitthvað gott og lukkulegt við daginn.
Bíð bara spennt að sjá hvað það er..ósýnileg tilhlökkun og eftirvænting.
MAMMAN með ungana sína. Ég er að strolla af stað með Theodóru og Kareni með litlu ömmustelpuna Alice Þórhildi að horfa á Nóa spila fótboltann. Svo ætla ég að drekka kaffi með vinkonu minni og tala um tilveruna og framtíðina sem bíður okkar.
Hún hér og ég þar.
Drekkum kappúsínó og horfum á stækkandi fjölskyldur okkar.
Einu sinni vorum við bara tvær ungar konur sem fóru sínar leiðir. Núna förum við um í flokkum eða hópum af fólki á öllum aldri með mislitt hár og marglit augu. Fáum okkur meira kaffi og brosum yfir auðlegðinni og látunum.
Já við erum ríkar og litríkar ömmur
Lífið er í lit og við vitum ekkert hvert það liggur
fyrr en það liggur
við fætur okkar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Bestu kveðjur frá þungbúnu Íslandi. Gott plan fyrir daginn.
Ingi Geir Hreinsson, 29.9.2007 kl. 08:58
Eigðu góðan dag
Marta B Helgadóttir, 29.9.2007 kl. 09:57
En yndislegt! já, þetta er svo sannarlega alvöru ríkidæmi.
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.9.2007 kl. 10:32
Bestu kveðjur og góða ferð.
Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 11:14
Berserkjamamma og litlu berserkirnir hennar. Berserkjasveppir hafa frá aldaöðli verið notaðir til að auka mönnum móð í orrustum og svo er kenningar um að þeir hafi verið notaðir í helgihaldi í frumkristni og tengist saga þeirra "The holy grail". þ.e. að þessi grail, sé í raun þessi sveppur. Ég er þó meðmæltur því að fólk lesi innihaldslýsingu og aukaverkanir áður en þeirra er neytt.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2007 kl. 11:24
Væri til í einn berserk núna .... svífa í gegn um mómentið, vera dugleg. Ég skil þig svo vel núna, horfa yfir og allt um kring njóta þess að vera í hlutverkinu með mislitum augum og sálarstæðum.
Ég held þá bara áfram að pakka .....
www.zordis.com, 29.9.2007 kl. 12:42
Yndæl sem fyrr
Heiða Þórðar, 29.9.2007 kl. 13:53
Góður pistill. Ég fann einn knallrauðan svepp úti í garði um daginn. Held að það geti varla hafa verið berserkjasveppur þar sem það vantaði á hann doppurnar, nema kannski þær hafi ekki verið komnar á hann.
Svava frá Strandbergi , 29.9.2007 kl. 14:13
Fallegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2007 kl. 14:50
Njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.9.2007 kl. 15:13
Tók um borð upplýsingar um sveppina og borðaði þá ekki..en þessi laugardagur varð laugardagur í krukku fremur en lukku. Í krukku sér maður í kringum sig og velur eftir útsýninu þaðan. Kanski ekki lukka en samt enn ein hrukka í andlitið sem gefur í skyn lífsreynslu og upplifun. Verið velkomnar hrukkur mínar..ég geymi ykkur í krukku minninganna og reynslanna mina. Sjást í kringum augun.
Lífið er um að hrökkva eða stökkva.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.9.2007 kl. 21:57
Þetta er sófía fyrir sig, en mætti ég leggja til heilræði sem skúfaður faðir og afi, ekki útskúfaður heldur fjaðurskúfaður, til þess að auka líkur á lukku, væri það að skipta úr kaffi í te, helst grænt te.
Annars var Þórður sjómaður rómuð fyrirmynd í vökvaneyslu, því þegar öldurnar breyttust í vín sigldann í land til þess að ná sér i bland. Það hefur enginn toppað ennþá. En hann er víst dáinn, kallanginn ...
Herbert Guðmundsson, 29.9.2007 kl. 22:17
Hef drukkið grænt te svo lengi sem elstu menn muna...en akppúsínó er samt minn daglegi drykkur með vinum mínum.
Og sparkling water. Spriklandi vantnið gerir sitt líka. En mig langar að vita meira.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 00:02
Sveppamyndin er svo krúttleg
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 00:42
Já hún gefur mynd af því sem við gerum..erum bara umkringd okkar.
Öllu því fallegasta og því sem við berjumst fyrir....börnunum okkar ..alltaf!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.