Leita í fréttum mbl.is

Örblogg

Ef ţiđ sjáiđ ţessa fćrslu í guđanna bćnum ekki segja neinum af heimilismeđlimum mínum ađ ég hafi stolist ađ blogga. Sagđist ćtla upp ađ sćkja kassa og sá ţá gamla tölvujálkinn tengdan og gat bara ekki hamiđ mig....verđ ađ fara. Ţađ er einhver ađ koma upp stigann...

Psttt..fékk mér ćđisleg stígvél í gćr međ grófum botni. Gat ekki hćtt ađ dásama hvađ ţessir grófbotnuđu skór myndu halda svelli í slyddu og hálku ţarna heima...get vađiđ skafla upp í sköflung og allt. Mađurinn minn dró mig út úr búđinni ţegar ég var farin ađ selja afgreiđslustúlkunni rómantíska og hlýlega vetarferđ til Íslands og sagđi ađ ég vćri komin međ ofskynjanir af ţví sem biđi mín heima. Ţađ vćri tímabćrt ađ ég fćri ađ vakna upp til raunveruleikans og minnti mig á ađ ég hafi alltaf sagt ađ ég sé eins og krumpuđ og grimmlynd rúsína í framan yfir vetrartímann á íslandi og skapiđ eftir ţví...Ég get svo svariđ ţađ ađ ég man bara ekki eftir ađ hafa nokkurn tíman sagt slíka vitleysuShocking


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Ćj, ţú ert krúttlegust !!!

Haltu svo áfram ađ pakka ... seldu nokkrar galdraferđir til Íslands ţví ţú ert flott sem galdrafararstjóri! 

www.zordis.com, 15.10.2007 kl. 09:09

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Lofa ađ segja engum frá.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2007 kl. 09:10

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég ţegi, ţar sem samkennd mín međ skósjúkum konum er ţekkt fyrirbrigđi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 10:19

4 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Hey...mynd af stígvélunum takk! Geturu ekki keypt sona fyrir mig? Finn engin grófbotna sem mig langar í hérna...nema í 38 ţrepum og ţau kosta MÁNAĐARLAUN... eđa hálf eđa eitthvađ

Heiđa B. Heiđars, 15.10.2007 kl. 11:20

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Frábćr alveg

Marta B Helgadóttir, 15.10.2007 kl. 12:46

6 identicon

Alltaf skemmtileg. Ekki spurning.

Inga Helgadóttir (IP-tala skráđ) 15.10.2007 kl. 14:40

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi ţér vel međ  ađ pakka ég segi ekki orđ.

Kristín Katla Árnadóttir, 15.10.2007 kl. 14:41

8 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Innsigla talfćrin. Gangi ţér vel - og undirbúđu ţig fyrir nepjulegan nóvember á landinu kalda. (Samt er hvergi meira kósí en á Íslandi um drungalega vetrarmánuđi...!)

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 15.10.2007 kl. 18:05

9 Smámynd: Hugarfluga

My lipţ ađe ţealed, Katđín. *smjúts*

Hugarfluga, 15.10.2007 kl. 21:46

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég hvísla ţessu mjög lágt..........hvísl, hvísl........... ég er ekki skókona og finnst vont ađ vera í skóm

Gangi ţér vel ađ pakka!

ţađ verđa vćntanlega margir pakkar,

húsgögn, SKÓR, karl og krakkar

Margrét St Hafsteinsdóttir, 16.10.2007 kl. 02:56

11 identicon

Frábćrt hvađ ţér getur dottiđ í hug. Getur ţá veriđ ađ

ÖRBLOGG sé SNÖR BLOGGÍNA? Nćst notar ţú NANO tćknina til ađ blogga. Meira blogg.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 02:56

12 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Heppin ađ finna stígvél! Ég er enn ađ leita mér ađ sígvélum... kíki svona útundan mér, mađur veit aldrei

Gangi ţér vel ađ pakka. 

Guđrún Ţorleifs, 16.10.2007 kl. 07:02

13 Smámynd: Vilborg

Er búin ađ lesa öll bloggin sem ţú ert búin ađ skrifa frá ţví ađ ég fór út ţví ađ ég get bara ekki misst af ţessum snilldar skrifum ţínum

Hlakka mikiđ til ađ sjá ykkur á Íslandi...det var länge sen!!

Vilborg, 16.10.2007 kl. 11:36

14 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Segđu mér meira af grimmlyndum rúsínum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.10.2007 kl. 12:22

15 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Tíhíhí.  Segi ekki orđ. ţađ er ekki hćgt ađ standast bloggiđ. Skil ţig vel.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.10.2007 kl. 12:48

16 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Skemmtilegt Gleymdu samt ekki ađ pakka tölvunni líka, svona í restina, ţú verđur ađ geta haldiđ áfram ađ blogga ţegar heim í rúsínukuldann kemur.

Ragnhildur Jónsdóttir, 16.10.2007 kl. 13:05

17 Smámynd: josira

just love bloggiđ ţitt...ţegar ţú lokar hurđinni og skellir í lás og kveđur útlandiđ... verđur tölvan, djásniđ góđa undir handarkrikanum... og verđur ţér viđ hliđ í ferđalaginu alla leiđ til heimalandsins litla...  you just...getur ekki sleppt henni my dear... gangi ţér og ţínum sem allra best í sorteringunni og komandi flutningunum...

josira, 16.10.2007 kl. 17:32

18 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég ţarf endilega ađ fara ađ ná í stígvélin mín niđur í geymslu.

Svava frá Strandbergi , 16.10.2007 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Katrín Snæhólm Baldursdóttir
Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Maddama kerling fröken frú Katrín Snæhólm. Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar og telst þá hvoru tveggja með. Himinn og jörð.

 

kbaldursdottir@gmail.com

 

 

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 311442

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...xoqlinc
  • ...x-o-
  • ...katrin_mynd
  • ...peru_3
  • ...peru_2
  • ...peru_786202
  • ...peru
  • ...usturv_llur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband