30.10.2007 | 10:39
Ekkert hallærislegra en ég
Fékk símtal í morgun frá kærri vinkonu. Við spjölluðum saman í nokkra stund og þá sagði hún.".Vá Katrín veistu að þú ert komin með smá hreim..."!!!
Það er ekkert hallærislegra en íslendingar sem hafa verið í útlöndum í svolítinn tíma og koma svo heim með hreim og sletta hægri vinstri...eins og ég á reyndar heilmikið til.
Just can´t help it sko.
Já ég er ein af þessum hallærislegu. Ef þið viljið eitthvað tala við mig skuluð þið bara læra táknmál. Ég mun ekki tjá mig munnlega eða upphátt fyrr en ég hef losnað við Hreiminn illvíga. Nema ég skipti um skoðun og finnist það bara töff eftir hádegi. Ég er sko tvíburi. Það sést best á því að í gær var ég með annað símanúmer en ég er með í dag. Magnað.
Er að bíða eftir viðbrögðum frá hungruðum vinnuveitendum og fæ lyklana að heimilinu mínu seinnipartinn. Og já. Ritgerðin er hálffædd og mun líta dagsins ljós alkomin og fullklædd með kvöldinu á einhverju kaffihúsinu. Það er bara allt að gerast á þessari eyju hérna. Svei mér þá.
Hlustið nú á þennan fallega trúð leika lagið...óskasteinar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
gurrihar
-
ibbasig
-
zordis
-
ipanama
-
hugarfluga
-
poppoli
-
skessa
-
vilborg-e
-
gudnyanna
-
vikingurkr
-
sarcasticbastard
-
landsveit
-
asthildurcesil
-
jenfo
-
svalaj
-
halkatla
-
matthildurh
-
jahernamig
-
katlaa
-
svavs
-
kiddirokk
-
ludvik
-
heiddal
-
jonaa
-
arh
-
palmig
-
leifurl
-
mediumlight
-
bjarkitryggva
-
810
-
haukurn
-
amason
-
heringi
-
emmgje
-
hk
-
zoa
-
steingerdur
-
hronnsig
-
holi
-
steina
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arikuld
-
arnaringvarsson
-
agbjarn
-
asgerdurjona
-
gammon
-
baldvinj
-
barafridriksdottir
-
bardurorn
-
kaffi
-
storyteller
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
lubbiklettaskald
-
salkaforlag
-
gattin
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
diesel
-
draumur
-
einarborgari
-
einari
-
gustichef
-
elinarnar
-
zoti
-
happy-dog
-
evabenz
-
utlit
-
finni
-
stjornarskrain
-
lucas
-
gudmundurhelgi
-
gudnym
-
glostrup
-
zeriaph
-
gullvagninn
-
silfri
-
gylfigisla
-
handtoskuserian
-
iador
-
heidistrand
-
latur
-
hlf
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
himmalingur
-
hinrikthor
-
ringarinn
-
ingahel
-
ingasteinajoh
-
jara
-
astromix
-
kreppan
-
jensgud
-
josira
-
jogamagg
-
jax
-
islandsfengur
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
leifur
-
kreppualki
-
kreppukallinn
-
kerla
-
lauola
-
larahanna
-
liljabolla
-
astroblog
-
markusth
-
manisvans
-
methusalem
-
misskilningur
-
neo
-
oktober
-
olijon
-
olofannajohanns
-
svarthamar
-
skari60
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
ragjo
-
salka
-
pensillinn
-
sjos
-
meyjan
-
amman
-
sigrunsigur
-
siggi-hrellir
-
sigurgeirorri
-
sylviam
-
slembra
-
athena
-
must
-
sunnadora
-
svatli
-
saethorhelgi
-
tinnaeik
-
nordurljos1
-
kreppuvaktin
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vertu
-
eggmann
-
what
-
vigga
-
perlan
-
zeitgeistonair
-
tsakalis
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
tothetop
-
icekeiko
-
thorsaari
Athugasemdir
Hehe, hef reyndar ekki heyrt hreiminn, en þú gætir hafa komið þér honum upp á þessum mánuði sem liðinn er síðan ég heyrði í þér. Til hamingju með lykil að heimili og nýtt símanúmer.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 10:41
Góða Katrín velkomin heim. Aldrei að vita nema ég hafi upp á þér í einhverju skreppinu.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 30.10.2007 kl. 10:55
Og hvað er af því að hafa hreim elsku Katrín það lagast, til hamingju með að vera flutt heim.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2007 kl. 14:25
Hreimur getur bara verið krúttlegur, þegar hann er ekki heimatilbúinn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2007 kl. 15:05
Hva, það það er bara flott að hafa hreim. Skiljanlegt eftir öll þessi ár í Englandi, en það var hallærislegt að ég var komin með norðlenskan hreim eftir að vera búin að dvelja í tvær vikur hjá systur minni á Húsavík.
Svava frá Strandbergi , 30.10.2007 kl. 15:34
Só vottt, þótt þú hafir hreim, það er bara allt í lagi og mjög eðlilegt eftir svona langa búsetu úti. Hlakka til að heyra í þér, með hreim eða án!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.10.2007 kl. 16:52
Sæl Katrín, þú ert einhver kúúlasti bloggarinn sem ég veit um.
Síðan er það að ég bjó erlendis og kom heim. Ekki nóg með að móðir mín segði mig hafa hreim þegar ég talaði íslensku heldur sagði bróðir minn mig hafa kanadískan hreim þegar ég talaði ensku (af því að við slettum mikið!). Ég kaus að líta svo á að ég hefði drukkið í mig nýjan menningar- og tungumálsheim svo að það hafði áhrif á mig. Ekkert að því. Þetta þýðir bara að þú tókst þátt í lífi og tilveru innfæddra. Er það ekki það sem við gagnrýnum stöðugt útlendinga hér fyrir að gera ekki? Bara sjónarmið.
Ingi Geir Hreinsson, 30.10.2007 kl. 21:05
Copy paste það sem Sara segir hérna
Hafðu nú ekki áhyggjur af þessu, þetta hefur með næmi og innlifun að gera. Sá sem lærir tungumál og notar með því að "lifa sig inn í" það hvernig þeir tala málið sem hafa það fyrir móðurmál, þurfa oft að stíga nokkuð fleiri skref út úr sinni innlifun aftur - heldur en þeir sem "innlifa" aldrei neitt og tala bara öll tungumál með sama rammíslenska hreimnum. Þegar svo Englandsstrendur verða smám saman fjarlægari í huga og hjarta þá hverfur þetta af sjálfu sér.
Marta B Helgadóttir, 30.10.2007 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.