31.10.2007 | 00:49
Andvana magnvana máttvana..nei bara andvaka.
Ég get ekki sofið því ég sofnaði strax eftir kvöldmat þar sem heilinn í mér var svoooo þreyttur eftir akademískar ritsmíðar sem stóðu frá morgni til kvöldmatar... og vaknaði svo bara klukkan að ganga ellefu og er núna andvaka á vindsæng á miðju stofugólfi.
Theodóra sefur hinumegin við mig í tveggjasæta sófanum og Nói í þriggjasæta sófanum á móti henni og snýr tánum beint í hausinn á pabba sínum sem sefur á annarri vindsæng með hausinn útvið svaladyrnar. Svona er það að eiga hvergi heima og eiga gistinguna undir öðrum. Gott samt að þurfa ekki að gista í fjárhúsi í þessu veðri.
Annars er ég bæði með svefngalsa og komin í sannkallað jólaskap. Jólaskapið held ég að sé tilkomið vegna þess að mannkyn hefur verið kallað til skráningar. Allavega ég og mín fjölskylda og höfum við nú farið á asnanum alla leið frá Hafnarfirði til Reykjavíkur og skráð okkur til löglegs heimilis, fengið skráð símanúmer, börnin skráð í skóla og Nói skráður í KR. Við eigum enn eftir að skrá okkur fyrir heilsugæslu og fá skrásetningarnúmer á bíl þegar við skilum asnanum.
Já ef þetta er ekki jólalegt þá veit ég ekki hvað.
Man það svo lengi
sem lifað ég fæ
..man ég þá er hátíð var í bæ.
Night night
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 311442
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Knús og klemm inn í nóttina María Mey
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 00:52
Velkomin heim og gangi ykkur allt í haginn - já núna verða allir að hafa útsýni yfir friðarsúluna - ég er með eitt það besta - sko bæði úr sumarhúsinu og blokkaríbúðinni í Breiðholtinu, alveg dásamleg uppfinning. Vona að þér gangi allt í haginn og kannski við heyrum bara í þér á einhverri útvarpsstöðinni eins og í gamla daga.
kv
Ingibjörg Þ
Ingibjörg R Þengilsdóttir, 31.10.2007 kl. 09:41
Æ það verður bara því betra að komast í sitt eigið fjárhús Katrín mín. Vonandi kemstu þangað sem fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.10.2007 kl. 11:44
Varstu hvergi spurð um skóstærð eða fatastærð. ? þeir vilja alltaf hafa allt á hreinu. En afhverju fórstu úr Hafnarfirði til að skrá peyjann í KR hefði ekki verið betra bara að hafa það FH eða Hauka.?? Hafðu það annars gott,
Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2007 kl. 15:49
Sko Ásdís mín...við erum í gistingu í Hafnarfirði en flytjum Á MORGUN í Vesturbæinn og þess vegna fer strákurinn í KR. Er einmitt á æfingu núna. Annað kvöld munum við sofa fyrstu nóttina og endanlega setja niður hælana í íslenska jörð. þar sem við erum komin með íbúðina og dótið okkar mætir á staðinn á morgun klukkan tíu Jeminn hvað það verður gott að sofa aftur í sínu rúmi með sínum manni. Er algerlega steinhætt við að flytja á elliárum til Ítalíu. Ætla bara að vera hér.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 20:09
Já segi það sama og Ásthildur.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.10.2007 kl. 21:31
Nói er velkominn í KR.
Eru fleiri á leiðinni?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.10.2007 kl. 21:48
Marta B Helgadóttir, 1.11.2007 kl. 00:55
til hamingju með þetta og gangi þér vel með ritgerina þín
hafðu fallegan dag í dag.
AlheimsLjós til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.