27.11.2007 | 09:40
Vönkuð eftir magnaða vöknun!
This is THE week....zem þýðir þetta er vikan. Aðalvikan.
Er að ýta sýningunni úr vör sem opnar á laugardaginn..og undirbúa mig undir starfsemi sem ég ætla að taka smá þátt í eftir helgina. Er með einhverjar flugur og risadreka í maganum út af því og finn hvergi sjálfstraustið mitt sem þyrfti eiginlega að fylgja pakkanum. Kannski þess vegna dreymdi mig drauminn í morgun sem glaðvakti mig og setti á fætur með stæl.
Í honum kom til mín örlaganorn og sagðist sjá straum upp úr kolli mínum og miðað við þann straum væri bara furðulegt og fáránlegt að kona hefði ekki meira sjálfstraustið. Setti hún mig svo niður í grasið og sendi í gegnum mig orkustrauma afturábak og áfram sem lýstu upp tilveruna og allt um kring..neistar skutust úr augum og eldingar glimruðu í kollinum. "Og hana nú" sagði hún svo með þjósti þegar hún reisti mig á fætur eftir gjörninginn.."Aldrei aftur svona rugl í þínu rými" Svo skundaði hún af stað út í örlögin og ég vaknaði með strauma og stefnur á hreinu fyrir mína léttfættu leið í lífinu...!!!
Það verður skondið og skemmtilegt að sjá hvað gerist núna..ha?
Orkupunktar og orkubrautir endasendast nú á milli hugmyndaheimanna og sækja sér nesti og nýja skó til að setja á fætur konunnar. Svo hún megi þramma þrengslin og syngja hástöfum um svona strauma og drauma.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Júní 2010
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Myndaalbúm
Bloggvinir
- gurrihar
- ibbasig
- zordis
- ipanama
- hugarfluga
- poppoli
- skessa
- vilborg-e
- gudnyanna
- vikingurkr
- sarcasticbastard
- landsveit
- asthildurcesil
- jenfo
- svalaj
- halkatla
- matthildurh
- jahernamig
- katlaa
- svavs
- kiddirokk
- ludvik
- heiddal
- jonaa
- arh
- palmig
- leifurl
- mediumlight
- bjarkitryggva
- 810
- haukurn
- amason
- heringi
- emmgje
- hk
- zoa
- steingerdur
- hronnsig
- holi
- steina
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arikuld
- arnaringvarsson
- agbjarn
- asgerdurjona
- gammon
- baldvinj
- barafridriksdottir
- bardurorn
- kaffi
- storyteller
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- salkaforlag
- gattin
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- diesel
- draumur
- einarborgari
- einari
- gustichef
- elinarnar
- zoti
- happy-dog
- evabenz
- utlit
- finni
- stjornarskrain
- lucas
- gudmundurhelgi
- gudnym
- glostrup
- zeriaph
- gullvagninn
- silfri
- gylfigisla
- handtoskuserian
- iador
- heidistrand
- latur
- hlf
- helgatho
- hehau
- drum
- himmalingur
- hinrikthor
- ringarinn
- ingahel
- ingasteinajoh
- jara
- astromix
- kreppan
- jensgud
- josira
- jogamagg
- jax
- islandsfengur
- jonsnae
- nonniblogg
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kjartanis
- leifur
- kreppualki
- kreppukallinn
- kerla
- lauola
- larahanna
- liljabolla
- astroblog
- markusth
- manisvans
- methusalem
- misskilningur
- neo
- oktober
- olijon
- olofannajohanns
- svarthamar
- skari60
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- ragjo
- salka
- pensillinn
- sjos
- meyjan
- amman
- sigrunsigur
- siggi-hrellir
- sigurgeirorri
- sylviam
- slembra
- athena
- must
- sunnadora
- svatli
- saethorhelgi
- tinnaeik
- nordurljos1
- kreppuvaktin
- valgerdurhalldorsdottir
- vertu
- eggmann
- what
- vigga
- perlan
- zeitgeistonair
- tsakalis
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- tothetop
- icekeiko
- thorsaari
Athugasemdir
Vá!! þvílíkt stuð! það verður aldeilis eftir þér tekið góða mín enda ertu vel að því komin. Velkomin heim og ég hlakka til að sjá sýninguna þína. Kannski hitta á þig líka? Verður ekki sett nákvæm tilkynning hér um opnunartíma og svoleiðis?
Gangi þér allt í haginn eða "tu tu" eins og maður segir
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.11.2007 kl. 10:20
Heyrðu mig Katrín mín, ég er að uppgötva að ég aktually verð í Reykjavík á laugardaginn næstkomandi. Og ég ætla að reyna að kíkja við, hvar er sýningin aftur ? Ég var ekki að leggja það á mig, af því að ég er svo langt í burtu. En nú er það sem sagt ákveðið að ég verð á staðnum. Ég get ekki sleppt því tækifæri að sjá sýninguna þína.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.11.2007 kl. 12:32
Vá, segi ég nú bara Til lukku með að sjálfstrausið er komið í ljós í átthagana tilveru... Ekki skrítið að það hafi týnst í öllum hamaganginum í flutningun og það var kannski ekki svo augljóst að muna í hvað tösku eða kassa það lenti, áður en lagt var í´ann heim...En auðvitað vissi örlaganornin góða það......hún beið bara eftir rétta augnablikinu, að aðstoða þig að finna það og þá á alveg magnaðan hátt...Hefði það ekki týnst, hefðirðu ekki notið þessa
yndislega drauma og strauma...
josira, 27.11.2007 kl. 15:12
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2007 kl. 15:25
Ég vildi að ég væri í Reykjavík svo ég kæmist á sýninguna þína
Gangi þér vel
Huld S. Ringsted, 27.11.2007 kl. 16:12
Wow hvað ég skil þig! Gangi þér óendanlega vel, ég er svo spennt hérna megin er með þér í andanum .... Endilega taka myndir svo ég geti fylgst með þér handan hafsins ...
Orkubúst og kærleiksknús
www.zordis.com, 27.11.2007 kl. 17:26
Gangi þér vel.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.11.2007 kl. 21:21
Verðskulduð heimsókn frá góðri örlaganorn, gangi þér vel
Marta B Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 21:21
Góða lukku, bella.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.11.2007 kl. 22:59
Stund og staður á laugardaginn? Ekki fer maður að missa af þessu! Gangi þér allt í haginn við "upphengið" og sjálfstraustið. Gott að kúrsinn er kominn áhreint.
Halldór Egill Guðnason, 28.11.2007 kl. 01:36
Viðverukvitt. Fylgist með.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 06:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.